bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 22:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Lítið purr hljóð....
PostPosted: Thu 10. Apr 2014 19:08 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 10. Apr 2014 18:27
Posts: 46
Sast inn í bílinn minn áðan (e39), ekki einusinni búinn að setja lykilinn í og það var svona purr kattarhljóð sem kom út úr miðstöðinni (held ég). Eina sem mér datt í hug var sprungið öryggi. Hljóðið byrjaði hátt og fadeaði niður, hefur komið áður. Eitthverjar hugmyndir?

_________________
Tryggvi Björn
BMW E39 Touring 99'


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 10. Apr 2014 19:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
tryggvibear wrote:
Sast inn í bílinn minn áðan (e39), ekki einusinni búinn að setja lykilinn í og það var svona purr kattarhljóð sem kom út úr miðstöðinni (held ég). Eina sem mér datt í hug var sprungið öryggi. Hljóðið byrjaði hátt og fadeaði niður, hefur komið áður. Eitthverjar hugmyndir?

Mjög líklega litla viftan sem er í miðstöðvarunitinu , ef þú setur eyrað við það heyrirðu í henni og ef það kemst skítur í hana vill oft heyrast meira í henni.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 10. Apr 2014 19:25 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 10. Apr 2014 18:27
Posts: 46
hmm... ég var ekki búinn að kveikja á bílnum í amk 2 klst og kveikti ekkert á rafmagninu, samt var og er hljóðið ennþá í gangi :?

_________________
Tryggvi Björn
BMW E39 Touring 99'


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 10. Apr 2014 20:30 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 23. Jun 2012 13:58
Posts: 73
Haha, man eftir þessu hljóði í e39 sem ég átti. Kærustunni fannst þetta mjög sætt :thup: . Þetta hljóð hætti svo allt í einu.. mæli ekki með að laga þetta, þetta er algjört babe magnet. ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 10. Apr 2014 20:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Vifta i takkaborðinu fyrir miðstoðina. Getur smurt hana. Get lika gert það fyrir þig ef þu ert a hofuðborgarsvæðinu.

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 11. Apr 2014 00:22 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
kettlingur fastur í miðstöðinni!

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 11. Apr 2014 09:30 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 10. Apr 2014 18:27
Posts: 46
Bandit79 wrote:
kettlingur fastur í miðstöðinni!

honum hlýtur þá að líða mjöööööög vel :P

_________________
Tryggvi Björn
BMW E39 Touring 99'


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 11. Apr 2014 16:19 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 15. Dec 2012 15:38
Posts: 36
tryggvibear wrote:
Sast inn í bílinn

Settist* :thup:

_________________
1987 BMW E32 730IA (HAWK)
1990 BMW E32 730IA (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 11. Apr 2014 18:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
tryggvibear wrote:
hmm... ég var ekki búinn að kveikja á bílnum í amk 2 klst og kveikti ekkert á rafmagninu, samt var og er hljóðið ennþá í gangi :?

Nei hljóðið kom aftur, hann kveikir á viftunni um leið og bíllinn vaknar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Apr 2014 01:20 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. Aug 2013 23:35
Posts: 170
slapi wrote:
tryggvibear wrote:
hmm... ég var ekki búinn að kveikja á bílnum í amk 2 klst og kveikti ekkert á rafmagninu, samt var og er hljóðið ennþá í gangi :?

Nei hljóðið kom aftur, hann kveikir á viftunni um leið og bíllinn vaknar


Sér kisi um að kveikja á viftunni? :mrgreen:

_________________
BMW E39 523 97'
BMW E32 730iA 92'


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Apr 2014 16:31 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 10. Apr 2014 18:27
Posts: 46
Fyrir þá sem eru líka með þetta þá er þetta fix:

_________________
Tryggvi Björn
BMW E39 Touring 99'


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group