bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 12:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Upptekt á dempurum
PostPosted: Fri 21. Mar 2014 15:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
Hef heyrt að Poulsen taki bilstein dempara og geri upp.
Vitiði hvort þeir græji aðrar tegundir og þá er ég aðallega að tala um KW?
Og kannski hvað þeir taka fyrir þetta....

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Upptekt á dempurum
PostPosted: Fri 21. Mar 2014 15:46 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 29. Apr 2003 19:16
Posts: 881
Poulsen getur séð um upptekningu á Bilstein útaf því að þeir eru með umboðið fyrir það.

Þeir gera þetta samt ekki sjálfir, heldur senda þetta til úr landi til Bilstein verkstæðis.

_________________
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E30 318i 1986
ofl...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Upptekt á dempurum
PostPosted: Fri 21. Mar 2014 15:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Þjónustuverkstæði N1 (var á Funahöfða, veit ekki hvort það sé þar ennþá) sá líka um að gera við Koni dempara.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Upptekt á dempurum
PostPosted: Sat 22. Mar 2014 04:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
Vesen. Veit að KW græja bilaða dempara líka, maður þarf bara að senda þá út til þeirra...Hélt að þetta væri svipað og að taka upp vökvatjakka...

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Upptekt á dempurum
PostPosted: Sat 22. Mar 2014 04:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
BirkirB wrote:
Vesen. Veit að KW græja bilaða dempara líka, maður þarf bara að senda þá út til þeirra...Hélt að þetta væri svipað og að taka upp vökvatjakka...

Ef svo er þá er VHE í Hafnarfirði með slíka þjónustu :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Upptekt á dempurum
PostPosted: Sat 22. Mar 2014 13:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Olíu eða gasdemparar?

Getur prófað að tala við einhverja torfæru og rally gæja, margir þeirra sem hafa verið í því að gera upp dempara.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group