Fengi mér aldrei kjálkahjálm.... ég keypti mér SHOEI fyrir Racerinn og FOX fyrir drullumallið. Keypti þá þegar ég var í USA og tók þá með í handfarangur líkt og Sveinki gerði,,,,no problem

En ég held að herra tollstjóri flokki hjálma og annað búnað sem tengist mótorsporti sem "Tískuvöru" og fer í fáránlega háann tollaflokk, eins heimskulegt og það nú er!
_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......