Það þurfti að fara með einn bíl í sprautun í mínu húsi í vikunni og þetta hér er niðurstaðan, á ég að sætta mig við þetta ? Finnst þetta vera nokkuð illa gert.
Það var keyrt á bíl móður minnar og hún var í rétti blablabla þannig að það þurfti að sprauta og laga allan aftur stuðaran. Myndir af verkinu, Bílinn var kláraður í dag 19.03.14 og ég tók myndir í dag. ATH mjög stórar myndir.
Það eru 5 svona blettir sem ég er búin að spotta.


Á þessari mynd eigið þið að geta séð hvernig það átti að laga þetta fullt af allskonar holum og rífum hér og þar.
Að auki, hver er réttur okkar hér ? Þegar það var keyrt á, tæpar 2x vikur var slæmt og skítugt veður þannig að fleiri skemmdir sáust ekki og nú eftir að það var sprautað stuðaran þá var þrífið bílinn og sést svona brot í afturljósi fyrir ofan staðinn þar sem var keyrt á. Þetta brot var aldrei til staðar fyrir atvikið.


Svo var bílnúmerinu ekki skipt út, það var bara beint það út en það er ógeðslegt að sjá, rispur og allskonar rugl varðandi bílnúmerið.