bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 12:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Smá pælingar
PostPosted: Wed 19. Mar 2014 22:34 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Mar 2011 19:34
Posts: 698
http://forums.bimmerforums.com/forum/sh ... frame-swap

Getur einhver svarað þessu? :S
Er að spá hvort ég geti notað fremri hlut af skapti úr 325 og aftari hluta m3 skaptsins og komist framhja þvi að kaupa zf kassa og skiptistong... Endilega lesið þraðinn a linknum :)

_________________
BMW E36 323i 1996 [LX-562]
-------Seldir------
BMW E36 325i 1991 [ZL-501] Kókó
BMW E36 320i 1996 [LX-562] Seldur eeeeen keyptur aftur :)
BMW E36 320i 1997 [VF-589] Fór í köku því miður
BMW E36 316i 1992 [ZY-749] Haugur sem ég sé ekkert eftir..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Smá pælingar
PostPosted: Wed 19. Mar 2014 22:40 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Mar 2011 19:34
Posts: 698
Fekk held eg svarið sem eg var að leitast eftir

_________________
BMW E36 323i 1996 [LX-562]
-------Seldir------
BMW E36 325i 1991 [ZL-501] Kókó
BMW E36 320i 1996 [LX-562] Seldur eeeeen keyptur aftur :)
BMW E36 320i 1997 [VF-589] Fór í köku því miður
BMW E36 316i 1992 [ZY-749] Haugur sem ég sé ekkert eftir..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Smá pælingar
PostPosted: Wed 19. Mar 2014 23:36 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. Aug 2009 10:37
Posts: 740
farðu bara með þau sköft sem þú ert með í Stál og Stansa og láttu þá redda þessu.
Mældu lengdina sem þarf á milli.
Segðu þeim frá hvaða flangsar eiga að vera á báðum endum.
Borgaðu þeim pening
Settundir
Útað spóla 8)


Ég allavega gerði þetta á mínum hvíta þegar ég swappaði, þurfti að nota fremri part af einu drifskafti og aftari part á öðru. Þurfti að láta stytta það um ca 20cm og já.

Þeir eru snillingar þarna :thup:

_________________
BMW E46 330d [SS-011]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Smá pælingar
PostPosted: Thu 20. Mar 2014 00:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
AronT1 wrote:
http://forums.bimmerforums.com/forum/showthread.php?2088724-M3-subframe-swap

Getur einhver svarað þessu? :S
Er að spá hvort ég geti notað fremri hlut af skapti úr 325 og aftari hluta m3 skaptsins og komist framhja þvi að kaupa zf kassa og skiptistong... Endilega lesið þraðinn a linknum :)


ég er með þetta svoleiðis hjá mér, fremri parturinn er 325skapt og aftari er orginal m3 skapt sem þurfti samt að skera fremri endann af

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Smá pælingar
PostPosted: Thu 20. Mar 2014 12:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Balancering og vinnan við að skipta þessu út í Stál og Stönsum er 80þ... eða allavega balanceringin...

Var það allavega þegar að Eysi fór með sitt stuff þangað... kassinn bíður bara eftir þér...

Spurning um að hækka verðið á honum :lol:

http://www.ebay.com/itm/REMAN-BMW-ZF-5- ... e2&vxp=mtr

Verð vörunnar (tollverð + aðflutningsgjöld) miðað við þær forsendur sem þú gafst upp hér að ofan:
180.880 kr. + 99.754 kr. = 280.634 kr.

Þetta er án shipping, shipping er pottþétt um 150$ sem að bætir 20.000kr ofan á þetta með tollum...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Smá pælingar
PostPosted: Thu 20. Mar 2014 12:49 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Fri 16. Mar 2012 14:27
Posts: 1323
BMW_Owner wrote:
AronT1 wrote:
http://forums.bimmerforums.com/forum/showthread.php?2088724-M3-subframe-swap

Getur einhver svarað þessu? :S
Er að spá hvort ég geti notað fremri hlut af skapti úr 325 og aftari hluta m3 skaptsins og komist framhja þvi að kaupa zf kassa og skiptistong... Endilega lesið þraðinn a linknum :)


ég er með þetta svoleiðis hjá mér, fremri parturinn er 325skapt og aftari er orginal m3 skapt sem þurfti samt að skera fremri endann af


Hvað borgaðiru fyrir það?

_________________
BMW e46 320d Touring - Winterbeater


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group