bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 20:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: e34 520 1988
PostPosted: Tue 18. Mar 2014 19:08 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 31. Aug 2011 12:55
Posts: 144
Fór á Planið, bílasalan á korputorgi og sá þar þennan bíl (JK-183) og langaði að kaupa hann strax, heillegasti stock e34 sem ég hef séð!

Veit einhver söguna bakvið þennan? Hlýtur að vera búið að gera hann upp miðað við keyrslu. (204.xxx)

Ætlaði svo að fá að prófa hann en þá var heddpakkningin farinn og var beðið eftir að eigandinn myndi sækja hann. :|


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e34 520 1988
PostPosted: Tue 18. Mar 2014 20:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Er það bíllinn sem er ásettur á 950k?

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e34 520 1988
PostPosted: Tue 18. Mar 2014 23:43 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 31. Aug 2011 12:55
Posts: 144
D.Árna wrote:
Er það bíllinn sem er ásettur á 950k?



Já.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e34 520 1988
PostPosted: Tue 18. Mar 2014 23:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Dags. Skýring Staðsetning
03.07.2013 Í umferð (úttekt) Umferðarstofa - Borgartúni
23.08.2010 Úr umferð (innlögn) Frumherji Hesthálsi
04.09.2009 Í umferð (úttekt) Umferðarstofa - Borgartúni
11.10.2005 Úr umferð (innlögn) Umferðarstofa - Borgartúni
19.05.2005 Í umferð (úttekt) Umferðarstofa - Borgartúni
02.02.2005 Úr umferð (innlögn) Umferðarstofa - Borgartúni
10.11.2004 Í umferð (úttekt) Umferðarstofa - Borgartúni
29.12.2000 Úr umferð (innlögn) Aðalskoðun Hafnarfirði

Það vantar líka 11 ár í notkunina á honum :D

Dags. Skráningarnúmer Skráningarflokkur
10.11.2004 JK183 Almenn merki
27.07.1988 G11915 Gamlar plötur

Svo var einn eigandi frá 1988 til 2009.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e34 520 1988
PostPosted: Wed 19. Mar 2014 00:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Fer ég ekki alveg með rétt mál þegar ég segi að M50 komi ekki fyrr en '91?

Hef allavega óstaðfestar heimildir fyrir því að það sé M50B20 í þessum bíl..Meira veit ég ekki.

Lookar rock-solid!

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e34 520 1988
PostPosted: Wed 19. Mar 2014 00:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
D.Árna wrote:
Fer ég ekki alveg með rétt mál þegar ég segi að M50 komi ekki fyrr en '91?

Hef allavega óstaðfestar heimildir fyrir því að það sé M50B20 í þessum bíl..Meira veit ég ekki.

Lookar rock-solid!

Original með M20B20 amk
Hver er búinn að swappa í hann ef þetta er stock?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e34 520 1988
PostPosted: Wed 19. Mar 2014 00:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
srr wrote:
D.Árna wrote:
Fer ég ekki alveg með rétt mál þegar ég segi að M50 komi ekki fyrr en '91?

Hef allavega óstaðfestar heimildir fyrir því að það sé M50B20 í þessum bíl..Meira veit ég ekki.

Lookar rock-solid!

Original með M20B20 amk
Hver er búinn að swappa í hann ef þetta er stock?


Ekki hugmynd..

For að skoða þennan bíl fyrir þónokkru þá og ég spurði hvort það væri eitthver búinn að taka verðmiða úr E39 og setja í þennan og hann svaraði að þetta væri bara svo gott eintak og með M50 mótor

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e34 520 1988
PostPosted: Wed 19. Mar 2014 02:05 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 08. Jun 2010 23:24
Posts: 428
D.Árna wrote:
srr wrote:
D.Árna wrote:
Fer ég ekki alveg með rétt mál þegar ég segi að M50 komi ekki fyrr en '91?

Hef allavega óstaðfestar heimildir fyrir því að það sé M50B20 í þessum bíl..Meira veit ég ekki.

Lookar rock-solid!

Original með M20B20 amk
Hver er búinn að swappa í hann ef þetta er stock?


Ekki hugmynd..

For að skoða þennan bíl fyrir þónokkru þá og ég spurði hvort það væri eitthver búinn að taka verðmiða úr E39 og setja í þennan og hann svaraði að þetta væri bara svo gott eintak og með M50 mótor

Það hefur engin sagt það uppá plani að það sé m50 mótor í bílnum, þer vita ekki einsuinni muninn á e34 og e39.

_________________
BMW ///M3 E46


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e34 520 1988
PostPosted: Wed 19. Mar 2014 04:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
ÁgústBMW wrote:
D.Árna wrote:
srr wrote:
D.Árna wrote:
Fer ég ekki alveg með rétt mál þegar ég segi að M50 komi ekki fyrr en '91?

Hef allavega óstaðfestar heimildir fyrir því að það sé M50B20 í þessum bíl..Meira veit ég ekki.

Lookar rock-solid!

Original með M20B20 amk
Hver er búinn að swappa í hann ef þetta er stock?


Ekki hugmynd..

For að skoða þennan bíl fyrir þónokkru þá og ég spurði hvort það væri eitthver búinn að taka verðmiða úr E39 og setja í þennan og hann svaraði að þetta væri bara svo gott eintak og með M50 mótor

Það hefur engin sagt það uppá plani að það sé m50 mótor í bílnum, þer vita ekki einsuinni muninn á e34 og e39.


:lol:

Eg talaði samt við e-h dökkhærðan gæja hann sagði við mig að það væri M50 í honum.

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e34 520 1988
PostPosted: Wed 19. Mar 2014 04:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Það er M20 í þessum. Kom umræða um hann á Live2Cruize einhverntíman fyrir ekki löngu síðan.

http://www.live2cruize.com/spjall/showt ... 3%9Eennan-!

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e34 520 1988
PostPosted: Wed 19. Mar 2014 11:32 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 08. Jun 2010 23:24
Posts: 428
D.Árna wrote:
ÁgústBMW wrote:
D.Árna wrote:
srr wrote:
D.Árna wrote:
Fer ég ekki alveg með rétt mál þegar ég segi að M50 komi ekki fyrr en '91?

Hef allavega óstaðfestar heimildir fyrir því að það sé M50B20 í þessum bíl..Meira veit ég ekki.

Lookar rock-solid!

Original með M20B20 amk
Hver er búinn að swappa í hann ef þetta er stock?


Ekki hugmynd..

For að skoða þennan bíl fyrir þónokkru þá og ég spurði hvort það væri eitthver búinn að taka verðmiða úr E39 og setja í þennan og hann svaraði að þetta væri bara svo gott eintak og með M50 mótor

Það hefur engin sagt það uppá plani að það sé m50 mótor í bílnum, þer vita ekki einsuinni muninn á e34 og e39.


:lol:

Eg talaði samt við e-h dökkhærðan gæja hann sagði við mig að það væri M50 í honum.

Þú hefur eitthvað misskilið hann.

_________________
BMW ///M3 E46


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e34 520 1988
PostPosted: Thu 20. Mar 2014 08:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Perfect candidat í swap.... S62 anyone :?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group