bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 12:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: E39
PostPosted: Tue 11. Mar 2014 18:45 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 11. Mar 2014 18:36
Posts: 4
lenti í því veseni að brjóta lykla af bílnum mínum og ekki hægt að kóða fleyri lykla við tölvuna sem er í bílnum, svo ég vill endilega spurja ykkur hvort eitthver vitum eitthvern sem gæti átt tölvuna (ræsivarnatölvuna) og þá lyklana í e39 verður að vera úr 2L bíl sem er 6cyl

Er eitthver að rífa svoleiðis bíl eða gæti mögulega átt tölvuna ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39
PostPosted: Tue 11. Mar 2014 19:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
venni7 wrote:
lenti í því veseni að brjóta lykla af bílnum mínum og ekki hægt að kóða fleyri lykla við tölvuna sem er í bílnum, svo ég vill endilega spurja ykkur hvort eitthver vitum eitthvern sem gæti átt tölvuna (ræsivarnatölvuna) og þá lyklana í e39 verður að vera úr 2L bíl sem er 6cyl

Er eitthver að rífa svoleiðis bíl eða gæti mögulega átt tölvuna ?


er ekki hægt að eyða lyklunum úr tölvunni? minnir það, t.d. ef þú týnir lykli, láta hreinsa hann út svo hann sem finnur hann geti ekki stolið bílnum.

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39
PostPosted: Tue 11. Mar 2014 20:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Það eru bara kóðar fyrir 10 lykla þegar bíllinn fer af færibandinu. Þeir eru fyrirfram ákveðnir og ekki hægt að bæta við. Það eru góðar líkur að þjónusta eins og Neyðarþjónustan gæti búið til lykil fyrir þig ef þú ferð með brotið og ræsivarnartölvuna
ræsivarnartölvuna.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39
PostPosted: Tue 11. Mar 2014 22:17 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 11. Mar 2014 18:36
Posts: 4
slapi wrote:
Það eru bara kóðar fyrir 10 lykla þegar bíllinn fer af færibandinu. Þeir eru fyrirfram ákveðnir og ekki hægt að bæta við. Það eru góðar líkur að þjónusta eins og Neyðarþjónustan gæti búið til lykil fyrir þig ef þú ferð með brotið og ræsivarnartölvuna
ræsivarnartölvuna.



jáaa var en þegar lykillinn brotnaði þá datt flagan sem var í lyklinum úr og hún finnst ekki :/


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39
PostPosted: Wed 12. Mar 2014 07:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Það er allt í lagi þar sem allar upplýsingar sem eru í ræsivarnartölvuna duga til að búa til lykil, heyrðu í þein


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39
PostPosted: Wed 12. Mar 2014 08:39 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 11. Mar 2014 18:36
Posts: 4
slapi wrote:
Það er allt í lagi þar sem allar upplýsingar sem eru í ræsivarnartölvuna duga til að búa til lykil, heyrðu í þein



Takk fyrir þetta, hringdi í þá og þeir sögðu að þetta gæti gengið upp :)
prufa þetta allavega


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group