bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 20:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Le mans blái E39 M5
PostPosted: Wed 23. Jun 2004 17:04 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 09:42
Posts: 573
Location: 700 Egilsstaðir
Þessi blái sem var hjá B&L, ég finn hann ekki lengur í söluskrá, er hann seldur?? Ef svo er, er hann þá innan-klúbbs eða fór þessi kannski norður líka :?

_________________
Gsm 841-1460 :naughty:
In the beginning the universe was created. This has made a lot of people angry and been widely regarded as a bad move."

Eina ástæðan fyrir því að Merc eru betri en Bmw er þetta dæmi með helvítis kasettuna hjá Bmw....wtf


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jun 2004 17:08 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 20:30
Posts: 306
Location: Akureyri
hef allavega ekki séð hann á Ak....hehe

_________________
Valli,
VW Passat 4motion '07
Kawasaki Z-750 '07
Ski-Doo mxz 600


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jun 2004 17:23 
er hann ekki topaz blár ? :hmm:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jun 2004 17:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ég sá ungann mann á honum ekki fyrir löngu

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jun 2004 18:02 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Nov 2002 17:49
Posts: 316
Location: NY
Minnir að hann sé ekki Topaz blár, minnir að hann sé Avus blár en er ekki viss. Annars á ég mjög erfitt með að sjá muninn á Avus og LMB - báðir með flottustu bláu litum sem ég hef séð.

Avus
Image

Le Mans:
Image

PS. Geri mér grein f.að myndirnar eru ekki hæfar til samanburðs, langaði bara að sýna hvað þetta eru í raun svipaðir litir.

_________________
Jóhannes


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jun 2004 18:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Hann er Avus Blau og er víst seldur

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jun 2004 18:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
ÚJE!

Thats some good news.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jun 2004 00:48 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 30. Jul 2003 09:47
Posts: 122
Location: Reykjaík
Hann er seldur og var sett uppí 38" Land Rover sem er eiginlega bara klikkað flottur

_________________
Með vinsemd og virðingu.

Jón Þór Eggertsson
jon_thor_e@hotmail.com
(+354) 692 6161
(+354) 587 9716
Renault Megane RS 225 2006
Kawasaki KXF 250 2006
BMW 1-Línan 2005
VW Golf 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jun 2004 01:23 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 23:23
Posts: 29
PS2-Golf wrote:

Hann er seldur og var sett uppí 38" Land Rover sem er eiginlega bara klikkað flottur


LOL bróður mínum var örugglega boðið sama bíl uppí bjammann sinn...allavega var það landrover á 38"...var hann rauður?[/quote]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jun 2004 08:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Quote:

bjammann


:?:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jun 2004 09:51 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 09:42
Posts: 573
Location: 700 Egilsstaðir
Fart.........u got game.

Fjandi væri nú gaman að sjá ykkur tvo taka af stað á ljósum einhverstaðar :twisted:

Þá væri gamann að vera staddur á umferðareyju með popp og kók. :D

_________________
Gsm 841-1460 :naughty:
In the beginning the universe was created. This has made a lot of people angry and been widely regarded as a bad move."

Eina ástæðan fyrir því að Merc eru betri en Bmw er þetta dæmi með helvítis kasettuna hjá Bmw....wtf


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jun 2004 09:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Var fyrir aftan einhvern 7xx bíl í morgun (dökkgrænn E38 með svaka breiðum afturdekkjum). Hann gaf allt í botn, en ég þurfti að bakka af gjöfinni í 2. gír.

Leiðinlegt að vera fyrir aftan á ljósum, munaði minnstu að ég hefði nelgt aftaná hann 8) .

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jun 2004 11:28 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
fart wrote:
Var fyrir aftan einhvern 7xx bíl í morgun (dökkgrænn E38 með svaka breiðum afturdekkjum). Hann gaf allt í botn, en ég þurfti að bakka af gjöfinni í 2. gír.

Leiðinlegt að vera fyrir aftan á ljósum, munaði minnstu að ég hefði nelgt aftaná hann 8) .


Ég kannast við þetta vandamál frá mínum gamla....E34 M5

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jun 2004 11:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bebecar wrote:
fart wrote:
Var fyrir aftan einhvern 7xx bíl í morgun (dökkgrænn E38 með svaka breiðum afturdekkjum). Hann gaf allt í botn, en ég þurfti að bakka af gjöfinni í 2. gír.

Leiðinlegt að vera fyrir aftan á ljósum, munaði minnstu að ég hefði nelgt aftaná hann 8) .


Ég kannast við þetta vandamál frá mínum gamla....E34 M5


Ég á 325i líka ;)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jun 2004 14:16 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 09:42
Posts: 573
Location: 700 Egilsstaðir
crap :(

Ég hef ekki upplifað þetta síðan ég átti Mustangin minn hérna um aldamótin..........það var gamann.............en það var þá.

Maður hlýtur að fara að detta niður á eitthvað sniðugt bráðum :wink:

_________________
Gsm 841-1460 :naughty:
In the beginning the universe was created. This has made a lot of people angry and been widely regarded as a bad move."

Eina ástæðan fyrir því að Merc eru betri en Bmw er þetta dæmi með helvítis kasettuna hjá Bmw....wtf


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group