bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 22:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Re: BMW E32 735i '89
PostPosted: Sun 09. Mar 2014 18:01 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 31. Aug 2011 12:55
Posts: 144
Er stóra drifið í þessum og læst?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E32 735i '89
PostPosted: Sun 09. Mar 2014 18:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Þorri wrote:
Er stóra drifið í þessum og læst?

Það er alltaf 210mm drif í E32 735i :roll:

Og hann tilgreinir í auglýsingunni að það sé Læst.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E32 735i '89
PostPosted: Sun 09. Mar 2014 18:23 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 31. Aug 2011 12:55
Posts: 144
srr wrote:
Þorri wrote:
Er stóra drifið í þessum og læst?

Það er alltaf 210mm drif í E32 735i :roll:

Og hann tilgreinir í auglýsingunni að það sé Læst.


Ok takk, hef bara ekki kynnt mér þessi málefni. :born:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E32 735i '89
PostPosted: Sun 09. Mar 2014 18:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Þessi er sko allt fyrir peninginn, virkilega gott eintak af E32 :thup:

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E32 735i '89
PostPosted: Sun 09. Mar 2014 18:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
...

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Last edited by ömmudriver on Thu 22. May 2014 20:21, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E32 735i '89
PostPosted: Sun 09. Mar 2014 19:22 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 29. Apr 2003 19:16
Posts: 881
srr wrote:
Þorri wrote:
Er stóra drifið í þessum og læst?

Það er alltaf 210mm drif í E32 735i :roll:



Það er bara ekki rétt hjá þér... :roll:

_________________
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E30 318i 1986
ofl...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E32 735i '89
PostPosted: Sun 09. Mar 2014 19:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Tóti wrote:
srr wrote:
Þorri wrote:
Er stóra drifið í þessum og læst?

Það er alltaf 210mm drif í E32 735i :roll:



Það er bara ekki rétt hjá þér... :roll:

Ég verð kannski að taka það til baka,,,,,
En ég hef ekki séð neinn 735i hérlendis með 188mm drif original.
Eingöngu 730 bílar sem ég hef komið nálægt hafa verið með 188mm original.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E32 735i '89
PostPosted: Sun 09. Mar 2014 19:35 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 29. Apr 2003 19:16
Posts: 881
srr wrote:
Tóti wrote:
srr wrote:
Þorri wrote:
Er stóra drifið í þessum og læst?

Það er alltaf 210mm drif í E32 735i :roll:



Það er bara ekki rétt hjá þér... :roll:

Ég verð kannski að taka það til baka,,,,,
En ég hef ekki séð neinn 735i hérlendis með 188mm drif original.
Eingöngu 730 bílar sem ég hef komið nálægt hafa verið með 188mm original.


Ég hef séð þannig, held að það breytist 1990 í sjálfskiptum 735i, beinskiptir fengu áfram 210mm

_________________
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E30 318i 1986
ofl...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E32 735i '89
PostPosted: Sun 09. Mar 2014 19:50 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 31. Aug 2011 12:55
Posts: 144
Er ekki möguleiki á betri/fleiri myndum?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E32 735i '89
PostPosted: Sun 09. Mar 2014 20:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Þorri wrote:
Er ekki möguleiki á betri/fleiri myndum?

Bílar meðlima þráður viewtopic.php?f=5&t=15871

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E32 735i '89
PostPosted: Mon 10. Mar 2014 03:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Það er held ég alveg án efa öruggt að þetta eintak er á toppnum þegar það kemur að góðum eintökum af M30 E32.

Jújú, það er alveg hægt að fá ágætan M30 E32 á 300-350þús, en þá þarf að eyða miklu meira en þessum auka 350-400þús til þess að koma honum í sambærilegt ástand og þessi er í.

Ég vil sjá þennan fara í hendurnar á öðrum aðila sem veit hvað hann er með í höndunum og kemur fram við hann sem slíkt tæki, fyrst Arnar er á því að selja.

Þetta eintak má bara ekki grotna niður og verða að druslu.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E32 735i '89
PostPosted: Mon 10. Mar 2014 10:56 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Fri 16. Mar 2012 14:27
Posts: 1323
Danni wrote:
Það er held ég alveg án efa öruggt að þetta eintak er á toppnum þegar það kemur að góðum eintökum af M30 E32.

Jújú, það er alveg hægt að fá ágætan M30 E32 á 300-350þús, en þá þarf að eyða miklu meira en þessum auka 350-400þús til þess að koma honum í sambærilegt ástand og þessi er í.

Ég vil sjá þennan fara í hendurnar á öðrum aðila sem veit hvað hann er með í höndunum og kemur fram við hann sem slíkt tæki, fyrst Arnar er á því að selja.

Þetta eintak má bara ekki grotna niður og verða að druslu.


Þú kaupa nota daily :D

_________________
BMW e46 320d Touring - Winterbeater


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E32 735i '89
PostPosted: Mon 10. Mar 2014 11:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Páll Ágúst wrote:
Danni wrote:
Það er held ég alveg án efa öruggt að þetta eintak er á toppnum þegar það kemur að góðum eintökum af M30 E32.

Jújú, það er alveg hægt að fá ágætan M30 E32 á 300-350þús, en þá þarf að eyða miklu meira en þessum auka 350-400þús til þess að koma honum í sambærilegt ástand og þessi er í.

Ég vil sjá þennan fara í hendurnar á öðrum aðila sem veit hvað hann er með í höndunum og kemur fram við hann sem slíkt tæki, fyrst Arnar er á því að selja.

Þetta eintak má bara ekki grotna niður og verða að druslu.


Þú kaupa nota daily :D

Þú þekkir Danna greinilega ekki nógu vel,,,,,,

Hann HATAR M30

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E32 735i '89
PostPosted: Mon 10. Mar 2014 12:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Hata er sterkt orð. Er ekki stærsti aðdáandinn en myndi ekki slá hendinni á móti svona ef ég hefði ekkert betra.

Finnst hún bara of hype-uð.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E32 735i '89
PostPosted: Thu 13. Mar 2014 19:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Danni wrote:
Hata er sterkt orð. Er ekki stærsti aðdáandinn en myndi ekki slá hendinni á móti svona ef ég hefði ekkert betra.

Finnst hún bara of hype-uð
.



:cop:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 92 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group