Alpina wrote:
Fatandre wrote:
Satt að segja ræddi ég við náunga sem að er að tuna og hefur tunað 850 CSI hjá sér.
Þetta er það sem hann sagði
No benefit from stand alone ....a waste of money unless turbo charging. All you can do is alter fuel and ignition timing which the dme is more than capable of
þetta er akkúrat málið.......... að runna sixpack coil,, og WIDEBAND skynjara sem er MARGFALT nákvæmari en oem dótið,, þeas O2 sensor
ef Gst nær ALLTAF easy 300 ps á M60B40 ..þá hlýtur að nást betri gangur og meiri vinnsla líka í M70 vs töluvert verra oem electronic en er í M60
Menn þurfa ekkert að leggja neitt traust á að O2 skynjari sé að hjálpa þeim að ná því poweri sem skilast.
Það er ýmislegt sem fylgist því að vera með 3x2 kefli eða 6 einstök kefli.
Með einföldu kefli þá næst ekki full hleðsla á milli stimpla og því dvínar kveikju orkan á efri snúning
t.d
7000rpm og segjum að kefli fái max neista við 3ms hleðslu.
Við 7000rpm þá tekur hver gangur 17.14millisekúndur (tveir snúningar, 8.57ms per snúning).
Það er klárlega nægur tími til að hlaða eitt stakkt kefli. Einnig sama keflið tvisvar (6ms total).
Enn til að hlaða eitt kefli 6 sinnum þá færðu bara 2.85ms per hleðslu. Þetta er að öllu jafna alveg nóg. sbr M20 turbo @ 1bar boost og 400hö-ish.
Enn það fæst möguleikinn á betri bruna og nýtingu með því að hafa minna kertabil , sem aftur þarfnast meiri kveikju spennu og orku í neistanum. Þessi bætti bruni gefur smá afl þar sem að það þarf að flýta kveikjunni minna og það er minna þrýstings buildup fyrir TDC (smávegis eingöngu).
Þetta á samt við glænýja parta. Um leið og eitthvað í kerfinu er orðið slappt (þræðir, kveikjulok, kefli, kveikju hamar) þá þarf meira og meira af orku til að viðhalda upprunalega aflinu.
Að runna hvaða kefli sem er fæst með standalone enn ekki OEM .
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
