bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 12:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: Miðstöð í E90
PostPosted: Wed 12. Feb 2014 17:14 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 19. Jun 2009 12:41
Posts: 48
Þannig er nú málið að miðstöðin í bílnum mínum er að gera mig geðbilaðann með endalausu ískri og óhljóðum.

Ég get ómögulega fengið það upp í hugann hvað ég ætti að googla til að reyna komast að því hvað í veröldinni er að þessu, því leita ég til ykkar og spyr hvort þið hafið lent í þessu og hvað ég ætti að gera eða hvernig ég gæti opnað eitthvað til að komast að því hvað er að valda þessu.

Plís hjálpiði mér áður en ég verð lagður inn á geðdeild.

_________________
Image

ImageBMW 320 E90 '05 í notkun
ImageBMW 523 E39 '97 _Seldur_


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Miðstöð í E90
PostPosted: Thu 13. Feb 2014 09:31 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 04. Feb 2010 09:21
Posts: 651
lega í miðstöðvarmótor farin finnst mér líklegt

_________________
Bmw 520IA 91"partaður
Bmw 525I 93" Seldur
Bmw 530I 88" Seldur
Bmw 535I 90" Seldur
Bmw 540IA 93" Í notkun
Bmw M5 91" Seldur
Bmw 740ia 96" Seldur




kristján S.7733711


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Miðstöð í E90
PostPosted: Thu 13. Feb 2014 13:01 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Feb 2008 23:25
Posts: 324
Location: Reykjavík
Allar líkur á að þetta sé lega eins og kristján segir.

Annars geturu prufað að taka mótorinn úr og blása vel út honum og setja smá vd40 ofaní öxulinn ;)

_________________
BMW e60 545 04' loaded
BMW e39 540 LSD seldur
BMW e36 325i seldur
BMW e39 523 loaded seldur
BMW 320i e90 05' bsk 6.gíra seldur
BMW e46 318ia ///M AERODYNAMICS II '03 seldur :(
Bmw e46 318i '00 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Miðstöð í E90
PostPosted: Thu 13. Feb 2014 15:21 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 19. Jun 2009 12:41
Posts: 48
Okei glæsilegt, þakka ábendingar.

En gætuð þið bent mér á leiðbeiningar til að taka þetta í sundur, ég veit ekkert hvernig maður kemst að mótornum eða hvar ég ætti að byrja.

_________________
Image

ImageBMW 320 E90 '05 í notkun
ImageBMW 523 E39 '97 _Seldur_


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Miðstöð í E90
PostPosted: Wed 05. Mar 2014 02:27 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 09. Apr 2013 01:18
Posts: 10
Ertu eitthvað búinn að finna út úr þessu ískri? Ég er nefnilega að lenda í því sama núna, ískrar reyndar ekki alltaf.
Ertu með manual miðstöð?

_________________
BMW 116i E87


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Miðstöð í E90
PostPosted: Wed 05. Mar 2014 14:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Þetta er bara farinn miðstöðvarmótor í báðum tilvikum, gætuð tekið meira eftir þessu við vissan snúning á mótornum eða þegar þið eruð að beygja.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Miðstöð í E90
PostPosted: Wed 05. Mar 2014 16:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
efsta fóðringin í mótornum er orðin þurr.
Það hefur dugað hingað til að taka miðstöðvarsíuna úr og gluða einhverju þunnfljótandi smurefni ofaná fóðringuna og það hefur þetta þagað.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Miðstöð í E90
PostPosted: Wed 12. Mar 2014 15:00 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 09. Apr 2013 01:18
Posts: 10
Takk fyrir hjálpina strákar, þetta lýsir sér nákvæmlega svona. Þ.e.a.s. heyrist meira þegar ég er að beygja.

Ég fann þennan þráð sem sýnir hvernig á að taka þetta úr, fyrir þá sem eru í sömu vandræðum:

http://www.bimmerforums.co.uk/forum/f169/e90-e91-e92-e93-noisy-blower-fan-removal-lubrication-t92159/

_________________
BMW 116i E87


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group