Emil Örn wrote:
Alls ekkert skítkast af minni hálfu, en ég hugsa að verðlagning fæli frá.
1.490 þúsund fyrir 14 ára gamlan bíl, ekinn 238.xxx og ekkert sérlega hlaðinn aukabúnaði.
Þetta er virkilega flottur bíll, sá hann fyrir utan vinnustað minn um daginn og vakti það athygli mína hvað hann leit vel út.
Ég væri til í hann sjálfur, en þegar ég sá verðið var ég fljótur að loka glugganum.
Þetta er mergur málsins...
Þessi ásettu verð... vitaskuld er eðlilegt að setja upp verð með það í huga að menn prútti...
en COME ON... 1.5m.kr

Raunhæft gæti þótt að hann seljist á 1.mkr.... það er 33,333333333....% afsláttur.....
Er það ekki gróft...
Er þjónustubók, útfyllt? ef ekki hvenær var hún síðast útfyllt ?
Fylgir eitthvað með bílnum sem að gefur hugmynd um viðhald síðustu 5ár ?
Allt svona gæti mögulega hækkað endursöluverð, ég veit allavega að ég leita alltaf fyrst að Serviceheft...
Mikil eftirsjá t.d. í YY286, sem að hafði flekklausan feril í þjónustu hjá B&L og IH (nú B|L).. Þjónustubók og kvittanir til að backa allt upp
