bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 12:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Vélarljós, E46 320i
PostPosted: Mon 24. Feb 2014 00:40 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 02. Jan 2012 20:14
Posts: 90
Er með e46 320i M52

Las af bílnum um helgina og fékk eftirfarandi kóða:
P0170 Fuel Trim Malfunction (Bank 1)
P0172 System too Rich (Bank 1)
P0173 Fuel Trim Malfunction (Bank 2)
P1622 MAP Cooling Control Circuit Electrical

Hvað þýðir þetta?

_________________
MB C230k Sport 05'
Hilux 38"
Bmw E46 320i - seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 25. Feb 2014 10:34 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 02. Jan 2012 20:14
Posts: 90
Veit enginn hvað þetta þýðir?

_________________
MB C230k Sport 05'
Hilux 38"
Bmw E46 320i - seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. Feb 2014 01:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Fuel Pressure Regulator er það sem að ég myndi skjóta á :P

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. Feb 2014 20:23 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 02. Jan 2012 20:14
Posts: 90
Angelic0- wrote:
Fuel Pressure Regulator er það sem að ég myndi skjóta á :P

Getur það verið?

Bíllinn gengur alveg eðlilega nema lausagangurinn flöktir stundum upp og niður, samt það lítið að snúningsmælirinn breitist ekkert.
Og hann er ekkert kraftlaus eða lengi af stað, og eyðslan er ekkert meiri.

_________________
MB C230k Sport 05'
Hilux 38"
Bmw E46 320i - seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 27. Feb 2014 21:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Too rich villa kemur venjulega útaf biluðum airflow skynjara.
Þyrftir að skoða gildi airflow í hægagangi.
Too Rich villa er frekar sjaldgæf


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 27. Feb 2014 23:41 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 02. Jan 2012 20:14
Posts: 90
slapi wrote:
Too rich villa kemur venjulega útaf biluðum airflow skynjara.
Þyrftir að skoða gildi airflow í hægagangi.
Too Rich villa er frekar sjaldgæf

Prófaði að eyða öllum villunum og keyrði einhverja 250km og las þá aftur af honum þá kom allt nema P0172 Too Rich

_________________
MB C230k Sport 05'
Hilux 38"
Bmw E46 320i - seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 01. Mar 2014 14:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
meðaðvið það myndi ég segja að það væri einhver leki , líklegast hosan sem kemur uppá hægagangsmótorinn.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 03. Mar 2014 16:51 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 02. Jan 2012 20:14
Posts: 90
Skoðaði flestar slöngur og hosur og komst að því að hosa númer 5 á þessari mynd er rifin hjá mér.

Image

Ætli það sé ekki vandamálið?

_________________
MB C230k Sport 05'
Hilux 38"
Bmw E46 320i - seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 03. Mar 2014 19:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Búmm!!!
Ég hafði rétt fyrir mér.!! :lol: :lol: :lol:

Já það er líklegt að þetta kveikji ljósið , stundum verða þeir máttlausir ef að hosan er búin ða vera rifin lengi og í einstaka tilvikum kemur gangtruflun með þessu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 03. Mar 2014 19:14 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 02. Jan 2012 20:14
Posts: 90
Já vonandi er þetta bara þetta.

Ætli hún sé ekki ódýrust hér:
http://www.bifreid.is/index.php?cPath=1_17_24 ?

_________________
MB C230k Sport 05'
Hilux 38"
Bmw E46 320i - seldur


Last edited by halli7 on Mon 03. Mar 2014 19:16, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 03. Mar 2014 19:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Ég myndi skoða þetta í umboðinu , þessar hosur eru oft á hlægilegu verði þar.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 03. Mar 2014 19:31 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 02. Jan 2012 20:14
Posts: 90
slapi wrote:
Ég myndi skoða þetta í umboðinu , þessar hosur eru oft á hlægilegu verði þar.

Takk.
Skoða þetta á morgun.

_________________
MB C230k Sport 05'
Hilux 38"
Bmw E46 320i - seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group