bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 12:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 28. Feb 2014 19:42 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. May 2013 18:14
Posts: 352
Sælir.
Ég ætlaði mér að gera þetta sjálfur en ég fæ ekki DIS / GT1 forritið til þess að virka í tölvunni hjá mér.
Sendi skilaboð á Eggert, sem býður upp á kóðun, en hann segist ekki heldur hafa fengið þennan hluta hugbúnaðarins til þess að virka.

Það sem ég þarf að gera er útskýrt í þessu myndbandi, frá 6:00:


Einhver hér sem er með virkt DIS/GT1? Hvað kostar að láta Eðalbíla gera þetta?

Image

_________________
Image E39 535i 1996 (seldur)
Image E34 525i 1992 (seldur)
Image E34 525i 1991 (daily)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Feb 2014 19:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Þegar að ég var að notast við þetta fyrir c.a. 2árum þurfti að víxla vír í OBD II tenginu til þess að þetta virkaði...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 01. Mar 2014 14:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
kostar 5.900kr í Eðal


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 01. Mar 2014 14:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
sé að forritið sem er sýnt á min 6 er ekki DIS heldur SSS.
Vonandi hjálpar þetta eitthvað


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 02. Mar 2014 03:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Ef það er eitthvað til í þessu þá ætti að vera hægt að gera þetta með ncsexpert. Held það sé svo hægt að calibrate'a með INPA.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 02. Mar 2014 07:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Þetta er hægt með ncs og fullt af öðrum forritum.
Liggur í því að draga kóðann útur ews t.d. Og kóða boxið með upplýsingunum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 02. Mar 2014 17:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
slapi wrote:
Þetta er hægt með ncs og fullt af öðrum forritum.
Liggur í því að draga kóðann útur ews t.d. Og kóða boxið með upplýsingunum.


Hr, Y alveg með þetta 8) :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group