bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 22:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 48 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
PostPosted: Sat 22. Feb 2014 11:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
Á bílaleigunni sem eg vinn á höfum við alltaf tekið GX bílinn í mörg ár og hann hefur hingað til selst mjög vel en staðan er ekki sú í dag, held bara að fólk sé farið skoða annað en Totota loksins.

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 22. Feb 2014 13:09 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Það er náttúrulega engan vegin hægt að bera saman LC og X5 og félaga hans. Það er hlaut að koma að því að hlutdeild LC myndi minnka, enda hinir farnir að bjóða mjög hæfa bíla, líka fyrir minni seðil fyrir þá sem nota þetta mest innanbæjar, eins og t.d Sorento inn og SantaFe inn nýju. Er alls ekki að segja að kóreu jepplingarnir sé á pari við LC en fyrir ákveðinn hóp sniðugri kostur.

Er búinn að eiga LC 120GX 3.0d "05 í 3 ár og hann hefur verið lýgilega þægilegur í rekstri, sem og fáránlega þægilegur family bíll þegar maður er með tvö lítil... Keypti hann reyndar bara af því að á þeim tíma gat ég ekki fengið X5 3.0d facelift með nýrri vélinni nema fyrir að minsta kosti milljón meira en Cruiserinn....

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 23. Feb 2014 05:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
notagildi þessara jaönsku bíla er óumdeilanlegt þegar það kemur af því að actually nota þetta. ég veit að maður á að geta synt baksund og ég veit ekki hvað á RR og tripodað yfir fjörugrjót á cayanne en það er bara ekki hlutur sem maður er að fara gera, LC er á grind og heilli hásingu og er temmilega grófur til þess að maður tími að nota þetta. á sama tíma og maður nennir því samt líka af því að þetta er fínir bílar að keyra og vera í, tala nú ekki um til að vera með börn í

ekki miskilja mig, ég dái X5 og alla frænda hans,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 23. Feb 2014 11:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
GX Cruiser er á 11,7, það stendur nýr X5 30d hjá BL umboðinu í kef (GE Bílar) á 12,4m og hann er nú með eitthvern aukapakka...

bíllinn hefur sama notagildi og óbreyttur cruiser að öllu leyti held ég nema að hann er ekki 7manna...

ég var með 120 cruiser um daginn til sölu, og hann seldist hreinlega ekki, þó að hann stæði til boða á 1.mkr undir verði sambærilegra bíla...

Allt of dýrir bílar fyrir það sem að þeir eru....

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 23. Feb 2014 12:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Angelic0- wrote:
..

ég var með 120 cruiser um daginn til sölu,

Allt of dýrir bílar fyrir það sem að þeir eru....
.

?????????????????????

Og hárrétt.......... þetta er fáránlega verðlagt

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 24. Feb 2014 00:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég var að vesenast í kaupum á nýjum 150 bíl fyrir nokkrum vikum og beinskiptur GX kostaði um 10.5. hann var tekinn sjálfskiptur og með leðri og var í tæplega 11,5

síðast þegar ég var að vinna við bílasölu, sem er ekki langt síðan var mjög mikil eftirspurn eftir 120 bílunum, og hefur reyndar alltaf verið þau skipti sem ég hef verið að vinna nálægt þessu, líka 100 bílunum,

ég er því algjörlega sammála að verðin á þeim sé út í hött, 3m fyrir 2003 árgerð af diesel vx eknum um 200k, rúmri milljón meira en sambærilegan pajero,
færð 2007-8 pajero diesel instyle týpuna á rúmar 4m, færð 04/05 árg max af 120 bíl fyrir það kosta sama nýjir

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. Feb 2014 07:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Það er offramboð á LC120 núna, þetta er að detta í þann aldur að þetta er að bila og allir að reyna að losna við þetta, virðist t.d. vera algengt að það fari line-pressure solenoid í skiptingunum, og ef að ekki er brugðist nógu hratt við hverfa tveir efstu gírarnir...

Kostnaðurinn við viðgerð eftir slíkt er á milli 370-660þ...

Það má vel vera að ég sé sérstakur, en ég tæki Pajero allan daginn framyfir LandCruiser og þá enn frekar Nissan Patrol :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. Feb 2014 14:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Pajero eru nú sérlega ekki lausir við bilanir og þá skiptingar og mótorar og annað.

Ég tæki sjálfsagt allan daginn Land Cruiser 100 ef ég fyndi gott eintak af diesel bílnum.

Þvílíkur bíll.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. Feb 2014 23:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
nei það fylgja ýmsir gallar pajeronum, er sjálfur með bensín pajero sem fjölskyldubíl. fínustu bílar samt

já. 100 eru yndislegir bílar. var með svoleðis bensín sjálfur og kunni afar vel við hann, væri afar til í diesel eintak. hann vermir eitt af efstu sætunum á óskalistanum

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Feb 2014 18:16 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. Sep 2005 17:22
Posts: 802
KIA Sportage allltaf! ótrúlega laglegir, hægt að fá þá ríkulega búna fjórhjóladrifna eða framhjóladrifna, beinskiptur eða sjálfskiptur.

Svo er verðið alls ekkert of mikið, miðað við bifreiðina

svo er 7 ára ábyrgðin.

_________________
BMW e60 520d - 2006
Honda Shadow Spirit - 2012


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Feb 2014 18:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
7ára ábyrgðin heillar svolítið....

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Feb 2014 21:14 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 05. Feb 2007 20:43
Posts: 580
Hef bæði ekið Tiguan og CRV þó nokkuð og þá finnst mér CRV-inn vera rúmbetri og alveg jafn góður í akstri, mjög skemmtilegir líka með hálf leðruðu sætunum og eru að lúkka mjög vel.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Feb 2014 23:24 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Það er nú kanski ekkert skrýtið að það sé til slatti af LC 120 à sölu, var þetta ekki söluhæsti bíllinn á íslandi flest àrin sem hann var til boða, nema auðvitað 2008 og 9 ? Það er kanski líka ágætt að því leyti að það ætti að vera til nóg af notuðum pörtum í þà.

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 01. Mar 2014 09:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Viggóhelgi wrote:
KIA Sportage allltaf! ótrúlega laglegir, hægt að fá þá ríkulega búna fjórhjóladrifna eða framhjóladrifna, beinskiptur eða sjálfskiptur.

Svo er verðið alls ekkert of mikið, miðað við bifreiðina

svo er 7 ára ábyrgðin
.



Án vafa ,,,,,,,,

KIA og Huyndai eru kostir nr. 1 fyrir almennig í dag tel ég,,,,,, áræðanlegir,, ódýrir og ÁRALÖNG ábyrgð

hér er ekki verið að tala um útlit eða kraft.. heldur verð,, áræðanleika og skynsemi

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 01. Mar 2014 11:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
Tekur allavega ekki Sportage ef þú vilt stórt skott, en mjög skemmtilegir bílar.

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 48 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group