Allar kúplingar sem að eru ekki V8 eða V12 passa á alla mótora frá BMW sem að eru ekki V8 og V12...
s.s. M10, M20, M30, M40/41/42/43/44 og M50/51/52/54/57, einnig S38 og S50/52/54þetta gengur allt á milli, varðandi M10, M20 og M30 yfir á M40 og M50 þá þarf að lemja startkransinn á milli eða nota startara úr M20...
Gírkassarnir passa síðan á milli í þessu order:
M10 og M30
M20 er bara M20 en passar á M40/41/42/43/44 og M50/51/52/54/57 en hallar aðeins vitlaust og þarf því custom skiptibracket og transmission mount...
M40/41/42/43/44 og M50/51/52/54/57 passa síðan allir fram og til baka....
Bartek er t.d. með G250 gírkassa af M43 í Compact hjá sér en kúplingu úr S50... no problem...
Ég hef notað kúplingu úr 320d í 316i með G250 gírkassa...
input shaftið virðist vera það sama í öllum 4cyl/6cyl...
í sumum tilfellum þarf að færa kúplingsgaffalinn á milli gírkassana en annars er þetta plug & play...
Þannig að til að svara spurningunni þinni... þá JÁ... hún passar ef að þú notar M20 flywheel (swinghjól)...
_________________ Owner of: Anax Tuning IvS Danmark -------------- 99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm ImolaRot -------------- 04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm ImolaRot -------------- 06' BMW E61 535d - 442hp/871nm Spacegrey Metallic
|