bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 15:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Fri 17. Jan 2014 19:11 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
demaNtur wrote:
Páll Ágúst wrote:
Mjög kúl bíll, enn þetta ryð :shock:


Rosalegt ryð í sílsunum(enda keyrður 333.xxx kílómetra), enn það verður ráðist á þá fyrir enda mánaðar, eða byrjun næsta mánaðar :)


Bara standard E36 sílsakrabbamein sem kemur þegar tjakkpúðarnir detta úr .... ekki fyrsti bíllinn sem ég sé sem er með þennann krabba :evil:

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 17. Jan 2014 19:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Hvernig ætlaru að laga sílsana ef ég mætti forvitnast?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 17. Jan 2014 21:56 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 22. Jan 2008 21:09
Posts: 990
srr wrote:
Hvernig ætlaru að laga sílsana ef ég mætti forvitnast?


lítið mál að láta blikksmið að snýða stykki í þetta

_________________
VW Golf VR6 - í Notkun!
Subaru leone 1800 1986 - Seldur
Mazda 323f -seldur
Volvo 240&740 - Seldir
maxel wrote:
Nenniru að rífa enter takkan úr lyklaborðinu þínu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 17. Jan 2014 21:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
burger wrote:
srr wrote:
Hvernig ætlaru að laga sílsana ef ég mætti forvitnast?


lítið mál að láta blikksmið að snýða stykki í þetta

En tjakkpunktarnir ?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 18. Jan 2014 15:22 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 16. Jan 2010 04:16
Posts: 133
srr wrote:
Hvernig ætlaru að laga sílsana ef ég mætti forvitnast?



Læt fagmann um þetta :thup:

_________________
Jón Þór Hermannsson
BMW e39 530d '03 loaded touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 11. Feb 2014 12:19 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 16. Jan 2010 04:16
Posts: 133
ddddddddddddddddddddddddddddd

_________________
Jón Þór Hermannsson
BMW e39 530d '03 loaded touring


Last edited by demaNtur on Fri 27. Jun 2014 14:16, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 11. Feb 2014 15:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
yfirleitt er það bara ytrabyrðið sem komið í gegn, myndi skera úr þessu bara og skoða tjakkfestinguna, og vinna út frá því.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 11. Feb 2014 18:27 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 08. Mar 2010 14:14
Posts: 671
ert að gera flotta hluti fyrir þennan :thup:

_________________
bmw e39 540 '98
bmw e36 318 '96
benz c280 '96
bmw e36 316i '96 compact rifinn
skoda octavia vrs turbo '02 seldur
bmw e36 325is '93 seldur
bmw e36 316i '92 seldur
bmw e36 318i '93 seldur
bmw e36 318i '96 seldur
bmw e36 318is coupe '95 seldur
og fullt af druslum seldar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 21. Feb 2014 13:20 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 16. Jan 2010 04:16
Posts: 133
Fór aðeins að spá í smá hestöflum, fann fínt sett til sölu, ekkert of dýrt (rúmlega 450þ heim komið)

OBD-I cam system 2.5l
m3 s50b30us camshaft
europort intake system
cam system chip
coversion kit with fuel rail cover
m50 soggrein

Langar ekki að swappa uppí 2.8 né 3.2, væri gaman að sjá hvort þetta myndi vinna eitthvað að viti :)

Hvernig hljómar þetta í eyrum ykkar meistarana? Eitthvað sem ætti ekki að fitta í m52? (Á allt að passa samkvæmt seljanda) :thup:

_________________
Jón Þór Hermannsson
BMW e39 530d '03 loaded touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 21. Feb 2014 13:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
demaNtur wrote:
Fór aðeins að spá í smá hestöflum, fann fínt sett til sölu, ekkert of dýrt (rúmlega 450þ heim komið)

OBD-I cam system 2.5l
m3 s50b30us camshaft
europort intake system
cam system chip
coversion kit with fuel rail cover
m50 soggrein

Langar ekki að swappa uppí 2.8 né 3.2, væri gaman að sjá hvort þetta myndi vinna eitthvað að viti :)

Hvernig hljómar þetta í eyrum ykkar meistarana? Eitthvað sem ætti ekki að fitta í m52? (Á allt að passa samkvæmt seljanda) :thup:

Þetta er rugl dýrt.
M54B30 sveifarás og stimplar (eða bara B28 ás), M50 soggrein, cai, flækjur, tune
miklu ódýrara en 450þús


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 21. Feb 2014 13:58 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 29. Apr 2003 19:16
Posts: 881
demaNtur wrote:
Fór aðeins að spá í smá hestöflum, fann fínt sett til sölu, ekkert of dýrt (rúmlega 450þ heim komið)

OBD-I cam system 2.5l
m3 s50b30us camshaft
europort intake system
cam system chip
coversion kit with fuel rail cover
m50 soggrein

Langar ekki að swappa uppí 2.8 né 3.2, væri gaman að sjá hvort þetta myndi vinna eitthvað að viti :)

Hvernig hljómar þetta í eyrum ykkar meistarana? Eitthvað sem ætti ekki að fitta í m52? (Á allt að passa samkvæmt seljanda) :thup:


Image

_________________
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E30 318i 1986
ofl...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 21. Feb 2014 19:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
plús að þetta er m52, ekki beint mótorinn sem þú vilt vera að eyða peningum í.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 21. Feb 2014 19:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég ætlaði einusinni í svona pælingar á mínum, þangað til ég áttaði mig á því að það er algjör vitleysa (að mínu mati) að tjúna Mxx vélar án þess að fara í F/I.
Annaðhvort swap eða F/I er eina vitið imo :)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 21. Feb 2014 20:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
vitleysa, thetta er ekkert svo dýrt.

Ef eg ætti bíl med m50/m52 væru s50us ásar thad fyrsta sem ég myndi gera

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 21. Feb 2014 20:32 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 16. Jan 2010 04:16
Posts: 133
Dóri- wrote:
plús að þetta er m52, ekki beint mótorinn sem þú vilt vera að eyða peningum í.



Ekki mótorinn sem ÞÚ vilt eyða peningum í.

_________________
Jón Þór Hermannsson
BMW e39 530d '03 loaded touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group