undri wrote:
já , gæti verið . Prófaði að þrífa skynjarann upp með MAF hreinsi en það breytti engu .. myndi hann ekki kveikja vélarljós ef að skynjarinn væri slæmur ??
prófaði líka að aftengja skynjarana og veit svo sem ekki hvort það breytti einhverju.
Ef einhver á MAF skynjara til má hann láta mig vita.
Veit einhver hver RPM í lausagangi ætti að vera á m44 ??
keyrði bíliinn svoldið í dag og fannst hann miklu betri eftir góða keyrslu ,, varð jafnari en finnst enn smá hökt í honum , + gengur í c.a. 1000+ rpm í lausagangi.
Prufaðu bara að fá svona skynjara lánaðann eitthverstaðar, til að prufa hvort það sé vandamálið
Er ekki svipaður hægagangur í öllum vélum ? 600-700 RPM
Ef gangurinn breyttist ekkert við að aftengja skynjarann, þá er hann vandamálið.