bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 08:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 18. Feb 2014 21:44 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 08. May 2012 17:48
Posts: 251
Location: Flúðir
Sælir krafts menn, ég er að vonast til að þið gætuð hjálpað mér að finna eftir farandi á m60b40 vélina míni.

* LOFTINNTAKSHOSUNA FRÁ LOFTSÍUBOXI Í MÓTOR.
* LOFTSÍUBOX E32/E34/E38/E39 540 / 740 ( ég hugsa að ég geti notað boxin úr e39 og e38 540 / 740)
*RÚÐUPISSFORÐABÚR ( sem skrúfast í hvalbak ekki nauið úr hvaða bíl bara að það sé lítið og nett og festist við hvalbak)
http://www.m5time.com/albums/Cars2/E30_V8_Cabrio_26_M5TIME.jpg

Mig vantar alveg örugglega eitthvað meira dót en þetta er það sem liggur mest á núna, gangsettning verður í mars og vil ég vera búinn að setja mest af þessu á hann, og ætla ég mér að fara með bílinn í bæinn að smíða púst undir hann í lok mars byrjun apríl.

s: 844-9129
Jón Gunnar

_________________
Jón Gunnar Thorsteinson s: 844-9129 / +47 45497129 no nr.

E30 340 v8
E34 2.5 bsk í rif
e34 2.0 95 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Feb 2014 22:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Er ekki spurning um að kaupa loftinntaks hosuna nýja bara, minnir að hún hafi ekki kostað mikið hérna heima

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Feb 2014 22:34 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 08. May 2012 17:48
Posts: 251
Location: Flúðir
sh4rk wrote:
Er ekki spurning um að kaupa loftinntaks hosuna nýja bara, minnir að hún hafi ekki kostað mikið hérna heima


hjá umboðinu kostaði hún 26 þús. og var búinn að reyna að finna hana útum allt einginn átti hana til og gátu ekki pantað hana, ég hef íhugað að panta af ebay þar sem pelicanparts eiga hana ekki heldur til og ætluðu að láta mig vita hvenær þeir myndu fá hlutinn , annars var ég að pæla ef einhver ætti til svona dót væri að rífa e32 / e34 / e38 eða e39.

_________________
Jón Gunnar Thorsteinson s: 844-9129 / +47 45497129 no nr.

E30 340 v8
E34 2.5 bsk í rif
e34 2.0 95 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Feb 2014 23:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Já há 26000 kall
En er þessi mótor með spólvörn eða ekki??? Mismunandi hosur nefnilega

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Feb 2014 23:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Rúðupiss=Because NOT Racecar!

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Feb 2014 23:18 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 08. May 2012 17:48
Posts: 251
Location: Flúðir
sh4rk wrote:
Já há 26000 kall
En er þessi mótor með spólvörn eða ekki??? Mismunandi hosur nefnilega


ég veit það bara ekki, mótorinn kom úr e34 93-95 man ekki hvað stóð á miðanum sem kom með mótornum, hvernig sér maður hvort hann sé með eða ekki með spólvörn


tinni77 wrote:
Rúðupiss=Because NOT Racecar!


Rúðupiss því ég bý 100km frá rvk og vill ekki hafa flugurnar fastar á rúðunni :angel: , en ef ég finn ekki svona box verður ekkert rúðupiss, en mig vantar samt loftinntakshosuna og boxið :mrgreen:

_________________
Jón Gunnar Thorsteinson s: 844-9129 / +47 45497129 no nr.

E30 340 v8
E34 2.5 bsk í rif
e34 2.0 95 seldur


Last edited by jonar on Tue 18. Feb 2014 23:23, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Feb 2014 23:21 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 29. Apr 2003 19:16
Posts: 881
jonar wrote:
sh4rk wrote:
Já há 26000 kall
En er þessi mótor með spólvörn eða ekki??? Mismunandi hosur nefnilega


Spólvörn bara ef lífið væri svo gott :thup: 89 modelið af e30



Það eru til 2 tegundir af throttle body fyrir M60, önnur með spólvörn og hin ekki.

Hosan er mismunandi eftir því hvort þú ert með.

_________________
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E30 318i 1986
ofl...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Feb 2014 23:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
jonar wrote:
sh4rk wrote:
Já há 26000 kall
En er þessi mótor með spólvörn eða ekki??? Mismunandi hosur nefnilega


Spólvörn bara ef lífið væri svo gott :thup: 89 modelið af e30

tinni77 wrote:
Rúðupiss=Because NOT Racecar!


Rúðupiss því ég bý 100km frá rvk og vill ekki hafa flugurnar fastar á rúðunni :angel: , en ef ég finn ekki svona box verður ekkert rúðupiss, en mig vantar samt loftinntakshosuna og boxið :mrgreen:


Já mér er allveg sama hvaða árgerð bíllinn er en mótorinn er ekki 89 módel, ASC+T er bara bein hosa og kostar 60$ en án ASC+T er með hné og kostar 95$

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Feb 2014 23:31 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 08. May 2012 17:48
Posts: 251
Location: Flúðir
sh4rk wrote:
jonar wrote:
sh4rk wrote:
Já há 26000 kall
En er þessi mótor með spólvörn eða ekki??? Mismunandi hosur nefnilega


Spólvörn bara ef lífið væri svo gott :thup: 89 modelið af e30

tinni77 wrote:
Rúðupiss=Because NOT Racecar!


Rúðupiss því ég bý 100km frá rvk og vill ekki hafa flugurnar fastar á rúðunni :angel: , en ef ég finn ekki svona box verður ekkert rúðupiss, en mig vantar samt loftinntakshosuna og boxið :mrgreen:


Já mér er allveg sama hvaða árgerð bíllinn er en mótorinn er ekki 89 módel, ASC+T er bara bein hosa og kostar 60$ en án ASC+T er með hné og kostar 95$


já ég var eitthvað að flíta mér, ég leiðrétti mig þarna eða reyndi það allavega þið voruð bara svo djöfulli snöggir að svara mér,

en ég er með http://img707.imageshack.us/img707/9017/differentthrottlebody.jpg

_________________
Jón Gunnar Thorsteinson s: 844-9129 / +47 45497129 no nr.

E30 340 v8
E34 2.5 bsk í rif
e34 2.0 95 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Feb 2014 23:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Þetta er ASC+T þannig að þig vantar beinu hosuna með þessu partanummeri 13711432409

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Feb 2014 23:38 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 08. May 2012 17:48
Posts: 251
Location: Flúðir
sh4rk wrote:
Þetta er ASC+T þannig að þig vantar beinu hosuna með þessu partanummeri 13711432409


já okey þannig það er bara þessi
http://www.ebay.com/itm/13711432409-BMW-Air-Meter-Hose-530I-540I-740I-w-ASC-T-/110687542562?pt=Motors_Car_Truck_Parts_Accessories&hash=item19c57ddd22&vxp=mtr

_________________
Jón Gunnar Thorsteinson s: 844-9129 / +47 45497129 no nr.

E30 340 v8
E34 2.5 bsk í rif
e34 2.0 95 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Feb 2014 23:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
jonar wrote:
sh4rk wrote:
Þetta er ASC+T þannig að þig vantar beinu hosuna með þessu partanummeri 13711432409


já okey þannig það er bara þessi
http://www.ebay.com/itm/13711432409-BMW-Air-Meter-Hose-530I-540I-740I-w-ASC-T-/110687542562?pt=Motors_Car_Truck_Parts_Accessories&hash=item19c57ddd22&vxp=mtr

Já einmitt þessi

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Feb 2014 23:41 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 08. May 2012 17:48
Posts: 251
Location: Flúðir
sh4rk wrote:
jonar wrote:
sh4rk wrote:
Þetta er ASC+T þannig að þig vantar beinu hosuna með þessu partanummeri 13711432409


já okey þannig það er bara þessi
http://www.ebay.com/itm/13711432409-BMW-Air-Meter-Hose-530I-540I-740I-w-ASC-T-/110687542562?pt=Motors_Car_Truck_Parts_Accessories&hash=item19c57ddd22&vxp=mtr

Já einmitt þessi


snild þakka þér. mátt láta mig vita ef þú dettur inná einhver loftsíu box

_________________
Jón Gunnar Thorsteinson s: 844-9129 / +47 45497129 no nr.

E30 340 v8
E34 2.5 bsk í rif
e34 2.0 95 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Feb 2014 23:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Já gæti átt til auka úr E32 en ekki viss samt

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Feb 2014 23:47 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 08. May 2012 17:48
Posts: 251
Location: Flúðir
sh4rk wrote:
Já gæti átt til auka úr E32 en ekki viss samt

mátt endilega skoða það fyrir mig. væri snild að vera búinn að redda þessu öllu, margt sem ég á eftir að gera.

_________________
Jón Gunnar Thorsteinson s: 844-9129 / +47 45497129 no nr.

E30 340 v8
E34 2.5 bsk í rif
e34 2.0 95 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group