persónulega myndi ég reina að fynna lit sem er eithverstaðar rétt á milli "Daytona sunset orange metallic" og "lambo orange"
þá meina ég lit sem grípur atiglina hjá manni en er ekki alveg það ljós að hann öskri á mann
þó svo að lambo orange sé nokurnveginn þannig þá held ég að hann yrði flottur örlítið dekkri
ættir að geta farið í næstu lakk verslun og kíkt yfir litaspjald hjá þeim til að fynna rétta litinn fyrir þig

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)

BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur

)