er að spá í að troða einni töflu í mælaborðið á fjölskyldubílnum, sem er reyndar ekki bmw, en ef svör fást við þessu þá gagnast þetta þeim jafn vel,
hef séð menn gera þetta á netinu, þannig að ég reikna með að það sé til lausn á því sem er að þvælast fyrir mér.
skjárinn verður bakvið mælaborðspanel, og ekkert nema skjárinn sjálfur sem er sjáanlegur, þetta er 7" samsung galaxytab. androit 4.1.2 held ég.
það sem ég er að sá hvernig menn leysa, er að aflæsingartakkinn fyrir skjáinn sem er einnig kveikja/slökkva takkinn er ekki í færi til að ýta á hann nema rífa panelinn úr.
í orginal stillingunum er hægt að stilla hann þannig að hann læsi sér aldrei, en þá er alltaf kveikt á honum, sem orsakar að hann yrði fljótur að verða batteryslaus þegar bíllinn er kyrrstæður.
það þyrfti að útfæra það þannig að hann ræsi sig, eða aflæsi skjánum þegar að hann fær straum, en hleðslusnúran yrði tengd í svissstraum, einnig er það sem er að þvælast fyrir mér að ef hann verður batteryslaus, þá er ekki hlaupið af því að komast að kveikja takkanum.
ég sá að það er til tasker app, sem mér sýnist að sé hægt að gera sumt af þessu, s.s láta hann ræsa skjáinn þegar hann fær straum, færa home screen takkann á þægilegri stað, ef einhver hefur skoðað þetta væri það forvitnilegt
hvernig hafa menn verið að leysa þetta?
