Ég keypti af honum Einari style95 felgurnar. Þar sem ég bý fyrir austan gat ég ekki skoðað þær og ákvað ég að treysta því sem hann sagði og stóðst það allt.
Ég lagði inn á hann hann kom þeim niður á flugvöll þrátt fyrir að vera á kafi i miðjum prófum. Og er mjög sáttur
Topp gaur og fær hlý orð frá mér
fínt að vita að það sé hægt að treysta fólki ætla ekki að ljúga neitt var alveg svolitið smeikur en hann sagði að ég mætti bara skila þeim ef það væri eitthvað öðruvísi en han hafi sagt. Semsagt ég er mjög sáttur við viðskiptin við hann
