bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 10:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Sun 02. Feb 2014 00:20 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Feb 2008 15:50
Posts: 473
Location: Reykjavík
macosx wrote:
vá hvað maður væri til í einn svona .. Til hamingju með þennan :D

Smá seinlegt svar en betra er seint en aldrei :lol:
Takk fyrir það :)
Angelic0- wrote:
Must have: 3.15-3.45 LSD !!!

Sjáum fyrst til hvernig þetta endar :)
Annars er alveg sammála, LSD er must have!

En tími á smá update :)

Búinn að nota síðastliðið ár til að sanka hægt og rólega að mér einhverjum hlutum sem hefur vantað eins og td.:
-Frambita ásamt auka framstuðara og listum
-Húdd ásamt nýrum (prefacelift)
-Digital miðstöðvarunitið sem á að vera
-Afturgardínunni og takkaunitinu
-allskonar smotteríi.

Það helsta sem vantar er gólfteppið, ljósamódúll, stýrið, sætin og hurðarspjöldin. Ég á mestallt annað. Svo keypti brósi sér svartan e39 528iA sem winterbeater en því miður fór mótorinn í fokk svo að sá bíll stendur og verður að öllum líkindum partaður. Þaðan get ég fengið allskonar góðgæti eins og teppið, innréttingu, Euro skottlok, ljósamódúl, ljós ofl.

Nokkrar myndir.
Það kom að því að setja bílana í vetrargeymslu, þá þurfti ég að koma 540 niður af lóð og uppá kerru, við það ákváðu afturdekkin að breyta sér í muddera :lol:
Image

Fékk bróðir minn til að keyra BIVIVV í samfloti niðrá geymsluplássið og stoppaði við niðrí vinnu til að smúla rykið, og mudderana, af bimmunum. Virkilega slæm mynd en það var ansi gaman að sjá hversu margir snéru sér við og gláptu á leiðinni í gegnum bæinn hehe :mrgreen:
Image

Svo var næsta ferð tekin með Supruna hjá brósa og hjólið inní bíl :) En þarna húka bílarnir í vetur.
Image

Svo eitthvað varahlutastúss.
Var frekar kósý að koma húddinu inní Vito-inn, smellpassaði hehe :)
Image

Svolítið annað að sjá bílinn "heilan" að utan aftur :)
Image

3x e39 + Supra, ágætis floti hjá okkur bræðrunum þó ég segi sjálfur frá :) (Vantar Vito og e34 á myndina + hjólin). En þarna sitja bílarnir í vetrargeymslu.
Image

Svo fer ansi mikill tími og peningur í stóru fjárfestinguna (húsið) þannig að bílarnir þurfa að sitja eitthvað á hakanum. Fengum þó ágætis innkeyrslu rétt fyrir sumarlok. Kommúnan stoppaði því miður verkið vegna pappírsvesens svo að við verðum að bíða fram á næsta sumar með að klára að grafa fyrir innkeyrslunni og bílskúrnum en eins og er komast ca. 10 bílar í innkeyrsluna án þess að þjappa þeim eitthvað svaka. :thup: :mrgreen:
Image


"Góðir hlutir gerast hægt!" :thup:

_________________
Rafnar S.
ZZ-658 1999 BMW M5 [BIVIVV] (Gamli Romeo)

Gamlir
RU-479 1997 BMW 523iA (Gamli BIVIVV) - Rifinn og skel hent í Noregi
1999 - BMW 540i/6 (driftbíll, seldur í Noregi)
1991 - BMW 850ci - Ónýtur eftir árekstur í Noregi :argh:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 02. Feb 2014 16:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
8) :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 02. Feb 2014 16:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Töff stöff, er að fíla Kötuna í innkeyrslunni :lol:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 02. Feb 2014 21:55 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Feb 2008 15:50
Posts: 473
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
8) :thup:

8) 8)
Angelic0- wrote:
Töff stöff, er að fíla Kötuna í innkeyrslunni :lol:

Haha þetta er að vísu "gömul" mynd. CAT-in fór næsta dag, fékk að hanga þarna þar til trailerinn kom. :)
Nú eru 7 bílar í innkeyrslunni og enn pláss fyrir gesti að leggja :thup:

_________________
Rafnar S.
ZZ-658 1999 BMW M5 [BIVIVV] (Gamli Romeo)

Gamlir
RU-479 1997 BMW 523iA (Gamli BIVIVV) - Rifinn og skel hent í Noregi
1999 - BMW 540i/6 (driftbíll, seldur í Noregi)
1991 - BMW 850ci - Ónýtur eftir árekstur í Noregi :argh:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group