Sælir drengir, þetta er nú ekki fyrsti bmwinn minn og alls ekki síðasti en fékk e36 325 í skiptum fyrir supermoto hjól sem ég átti. Margir vita eflaust meðferðina á þessum bíl síðustu ár sem er ekki góð, en ég stefni á það að gera hann góðann aftur

Allavegna er hér þessar basic upplysingar um hann
E36 325is
Litur: svartur
Mótor: M50B25 vanos – orginal 193hp – 245nm@4200rpm ( skillst að það sé tölvukubbur í honum sem breytir í 212hp veit ekki meira um það mál samt )
Ekinn 27x þús
Skipting: BSK
Ár: 1994
- Leðursportsæti svört
- Topplúga
- ABS
- Rafmagn í rúðum
- Rafmagn í speglum
- Rafmagn í sætum
- Rafmagns topplúga
- Hiti í sætum
- Depo afturljós ( komið original í )
- Opið púst
Það a að vera buið að gera samkæmt fyrri eiganda
- nýr alternator
- ný vatnskassi
- ný vatnslás
- nýr startari
- ný kerti
Það var skipt um hedd og tímakeðju í 258þús, (er búinn að fá staðfestingu á því)
Fékk allt þetta með bílnum og stefni á að setja þetta í bílinn í vetur
- Are flow skynjari
[komið í]- Bremsudiskar framan og aftan
[komið í]- Bremsuklossar framan og aftan
[komið í]- Bremu slöngur framan og aftan
[komið í]- Sjálfskiftisia ( pff þarf það ekki lengur )
- Loftsia
[komið í]- Spidilkúlur báðumeigin
[komið í]- Spindilkúlur ytri
[komið í]- Boltar i bremsudælur 4 stk
[komið í]- Öxulhosur
[komið í]- Bremsuslöngur framan og aftan
[komið í]- Drifskaftsupphengja
[komið í]- Balansstangarendar framan og aftan
[komið í]- Spyrna framan
[komið í]- Ballanstangargúmmi framan
[komið í]- Ballanstangargúmmi aftan
[komið í]- Spyrnu festingar báðumeigin
[komið í]- Hjolalegur framan
[komið í]- Hjólalegur aftan
[komið í]Fæðingavottorðið
S209A SPERRDIFFERENTIAL 25%
Differential lock 25%S240A LEDERLENKRAD
Leather steering wheelS292A LM RAEDER/KREUZSPEICHENSTYLING
BMW light alloy wheel, cross spoke 29S314A FRONTSCHEIBENWASCHDUESEN BEHEIZT
Door mirror / driver's lock, heatedS401A SCHIEBE-HEBEDACH, ELEKTRISCH
Lift-up-and-slide-back sunroof, electricS458A SITZVERSTELLUNG ELEKTR.FAHRER/BEIF.
Electr. front seat adjustmentS473A ARMAUFLAGE VORN
Armrest frontS481A SPORTSITZE FUER FAHRER/BEIFAHRER
Sports seatS494A SITZHEIZUNG FUER FAHRER/BEIFAHRER
Seat heating driver/passengerS530A KLIMAANLAGE
Air conditioningS540A GESCHWINDIGKEITSREGELUNG
Cruise controlS554A BORDCOMPUTER
On-board computer V with remote controlS676A HIFI LAUTSPRECHERSYSTEM
HiFi speaker systemS694A CD-WECHSLER VORBEREITUNG
Provisions for BMW 6 CD changer
S704A M SPORTFAHRWERK
M Sports suspensionCode
Description (interface)
Description (EPC)
S818A BATTERIEHAUPTSCHALTER
Battery master switchS925A VERSANDSCHUTZPAKET
Transport protection packageFékk bílinn með stickerbombað frambretti og var fljótur að rífa það af, en hér eru eitthverjar myndir af dolluni.






Verið að skipta um hjólalegur

Setti í hann kastara, allt annað að sjá framan á bílinn


Málaði 2 umferðir yfir ljósin með spreyji, aðeins skárra heldur en þessi hræðilega ljótu ljós



Planið er að gera bílinn góðann í vetur og skipta um allt sem þarf að skipta um t.d. þessar hræðilegu fjöðrun á skornum gormum sem eitthver snillingur gat ekki skorið beint heldur hallar bíllinn hægramegin
Hér er smá to do list (bæti á hann þegar mér dettur fleira í hug)
- M-tech framstuðari
[á hold]- Diffuser á afturstuðara
[á hold]- Coilover
[komið í]- Flottari felgur með góðu lippi
- Setja í hann bsk kassa sem ég á
[komið í]- Gera hann góðann að innan
- Orange stefnuljós að framan
[nuinn að panta] - Angel eyes
[buinn að panta]- Efri spoiler
[buinn að panta]- Skott lip
[buinn að panta]- Mála (næsta vetur)
- Nýjar númeraplötur + einkanumer
Man ekkert fleira eins og er.
Annars þakka ég bara fyrir mig og vona sem minnst skítkast
