bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 09:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 28. Jan 2014 14:33 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 28. Jan 2014 13:57
Posts: 4
Góðan daginn er með e30 og var að swappa þessum m52b20 mótori i hann síðan þegar ég reynni að starta þá koma öll ljós í mælaborðið eða sem á að koma,, sem ég held að geffi til skíringar að rafkerfið sé rétt teingt en síðan þegar startarin er að fara snúvast þá heyrist bara eitt tikk síðan þegar ég sleppi þá heyrist annað tikk,, jörðin er teingd og plúsin frá rafgeymi ! er einhvað sem ég er að gera vitlaust eða einhvað eða getið þið bent mér á einhvað sem ég gett prófað ?? :?:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 28. Jan 2014 14:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Er ég að skilja þetta rétt að þú sért að setja M52B20 vél úr '97 árgerð (þá e36 eða e39) ofan í e30 ?

Er vandamálið þá ekki EWS tengt (þjófavörnin) ?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 28. Jan 2014 15:11 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 28. Jan 2014 13:57
Posts: 4
jú er með e30 og er að setja í hann m52b20 vél,, EWS tengi er þetta stórmál ? og herni er best að vinna i þessu og hvað þarf að gera,, ef þetta sé að ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 28. Jan 2014 15:24 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
patrekur4121 wrote:
jú er með e30 og er að setja í hann m52b20 vél,, EWS tengi er þetta stórmál ? og herni er best að vinna i þessu og hvað þarf að gera,, ef þetta sé að ?

Þarft að fá kubb í rafkerfið hjá þér, sem gerir þér kleift að fara framhjá EWS.

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 28. Jan 2014 16:19 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 28. Jan 2014 13:57
Posts: 4
jájá hvar fær maður þenna kubb ? hvar er hann plöggað í sambandi við rafkervið er hægt að fa hann notaðan,, laumar þá einhver á svona kubbi firir mig ? og já takk fyri þessa hjálp sem ég er búin að fá frá ykkur visi ekki af þessu :oops: :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 28. Jan 2014 16:30 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
patrekur4121 wrote:
jájá hvar fær maður þenna kubb ? hvar er hann plöggað í sambandi við rafkervið er hægt að fa hann notaðan,, laumar þá einhver á svona kubbi firir mig ? og já takk fyri þessa hjálp sem ég er búin að fá frá ykkur visi ekki af þessu :oops: :thup:

Það er maður hérna á kraftinum sem heldég tekur þetta ennþá að sér.
Heitir Slapi, prufaðu að senda honum message og sjá hvað skeður..

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 28. Jan 2014 18:55 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 28. Jan 2014 13:57
Posts: 4
allar upplysingar og allt um þetta EWS eru vel þeignar og ef einhver kann þetta eða er með þennan kubb og er til í að láta hann frá sér eða selja endilega látið mig vita


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 28. Jan 2014 20:02 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
patrekur4121 wrote:
allar upplysingar og allt um þetta EWS eru vel þeignar og ef einhver kann þetta eða er með þennan kubb og er til í að láta hann frá sér eða selja endilega látið mig vita

Prufaðu að tala við slapa einsog ég sagði hér á undan.
memberlist.php?mode=viewprofile&u=1122

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 29. Jan 2014 02:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
M50B20 OBD1 rafkerfi myndi leysa þetta.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 29. Jan 2014 21:43 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 06. Jun 2003 00:14
Posts: 288
Hann á að starta þó að það sé ekki búið að græja EWS.

Gæti verið bilaður startari eða vitlaust tengdur eða að það vanti jörðina milli vélar og boddy

_________________
Image Allar almennar bílaviðgerðir 694-3035 Bilavaktin@gmail.com bv.is
- Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT - 2004 E46 320d Touring -


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group