Eins og titil segir þá óska ég eftir e30,e34 eða e36. Ástand skiptir ekki öllu og óska að verðið verði í samræmi við það.
Er með Hondu Crf sem ég myndi vilja skipta á.
Honda CRF250 2007 ekið 70klst.
Aukahlutir: Zeta kúplingshandfang, Works Connection vatnskassahlífar og hlíf undir mótor.
Nýleg plöst og límmiðakit (gömlu fylgja með í fínu standi),
Hjólið virkar mjög vel og lítur mjög vel út !!
Ásett verð á hjólið er 400 þúsund.
Er einnig með Nissan Almeru 2000 (N16) sem gæti farið með uppí fyrir rétt eintak.
Akstur - 240Þ
Litur - Svartur
Aflgjafi - 1500 BSK (tímakeðja)
Ástand - Bíllin lítur þokkalega út en nokkrir ryðblettir sem er búið að bletta í eru sjáanlegur. Stýrisdæla er stíf á köldum morgnum en er fljót að jafna sig. Bílstjóra sæti er aðeins skakkt en það er allveg hætt að bögga mig. Það eru nýjir bremsudiskar og klossar allan hringinn.
Aukahlutir - 17'' Álfelgur á sumardekkjum. 15'' stálfelgur á vetrardekkjum,
Bíllin er nýskoðaður án athugasemda og er nýlega smurður.
Albert Fannar
8489335
albertfannar@gmail.com