Hér kemur mín stutta reynsla af honum.
Hef verið í sambandi við hann alveg frekar mikið.. Hjálpandi hvor öðrum við bílana ef eitthvað kemur uppá, allt í fínasta.
Svo sel ég honum gírkassa, á ekki svo mikinn pening og vorum búnir að deala um milifærslu.
Svo daginn eftir sendi ég honum Kt og Reikningsnr, hann sér það enn ekkert skeður, trúlega bara gleymt að leggja inná mig.
Þannig ég hringi i hann daginn eftir bara til að tékka stöðunna á honum, ekkert svar, ekkert svar á facebook.
Spyr hann hvort hann komi á samkomuna sem var um daginn, ekkert svar þar.
Svo núna eru liðnar 2 vikur. Engin greiðsla hefur komið í gegn frá honum né símtal eða nein samskipti varðandi þetta.
Það getur verið óttarlega erfitt að ná í hann í gengum Facebook eða síma, þannig ég reyndi að tala við kærustuna hans, því við þekkjumst og fannst það ekkert big deal að spyrja hana um að láta Aron hringja í mig. Ekkert svar þar og greinilega "Ignore".
Þessi viðskipti eru buin að ganga voðalega trussulega fyrir sig, hefði ég vitað að hann myndi láta svona, þá hefði ég frekar selt hinum 3 eða 4 sem vildu kaupa þennan gírkassa.
Hef samt trú á honum að hann bæti þetta upp og hringi vonandi í mig fljótlega allavega til að láta mig vita að annaðhvort að hann geti ekki borgað strax eða eitthvað kom uppá, það er minnsta mál. Enn að láta ekkert heyra í sér eftir það kvöld sem hann fékk gírkassann í hendurnar finnst mér frekar lélegt..

Buið að leysa þetta vesen !