Um ræðir BMW e36 325i, var upprunalega 318is
nota hér upplýsingar úr eldri söluauglýsingu.
- KW fjöðrun, gormar og demparar með 60/40 lækkun. Afar mjúk og góð fjöðrun. Bíllinn er alls ekki hastur.
- E46 m3 demparapúðar að aftan.
- Short shifter.
- ///M Oem front lip
- Geislaspilari
- DEPO framljós með svörtum botni og angeleyes
- 6x9 Groundzero hátalarar
Það helsta sem gert var við bílinn þegar M50B25 var settur í.
- M50B25 mótor keyptur.
- Farið yfir mótor. Keypt var komplett neðra slípisett, pakkdósir ofl.
- Keypt ný kerti NGK.
- Skipt um bensínslöngu að mótor.
- Nýtt hné að throttlebody fyrir loftsíu
- Skipt um pakkdós í gírkassa.
- Skipt um hjólalegu farþegamegin að aftan.
- 4 cyl mælaborði skipt út fyrir 6 cyl mælaborð.
- Mtech hurðarlisti keyptur. Vantaði á bílinn þegar ég kaupi hann. Keypti komplett sett úti. Ef einhverju vantar í settið hjá sér þá á ég alla hurðalistana nema á farþegahurðina.
Ástand bíls og helstu gallar:
- Bíllinn er ekinn í dag um 220.000 á mótor og 200.000 á boddy. 6 cyl mælaborðið sem er í honum er ekið 194.000 held ég.
- Bíllinn er mjög þéttur kramlega séð. Brennir né lekur olíu, fjöðrun yndisleg. Ekki of hastur.
- Það er aðeins farið að láta á sjá ryðdoppur á bílnum. Helst bólgur í afturbrettum sem þyrfti að fræsa upp.
- Smá rifa er í bílstjórasæti sem þyrfti að bólstra.
- Cruise control virkar ekki eftir að M50 var sett í.
- Ný bónaður og búið að bera á leður.
- Skoðaður
14Fæðingarvottorð
Type: 318IS (ECE)
Dev. series: E36 (2)
Line: 3
Body type: COUPE
Steering: LL
Door count: 2
Engine: M42
Cubical capacity: 1.80
Power: 103
Transmision: HECK
Gearbox: MECH
Colour: DAYTONA-VIOLETT METALLIC (283)
Upholstery: LEDER CASUAL/HELLGRAU (P7TH)
Prod. date: 1995-07-05
Order options
No. Description
209 LIMITED SLIP DIFFERENTIAL (25%)
243 AIRBAG FOR FRONT PASSENGER
255 SPORTS LEATHER STEERING WHEEL
277 LT/ALY WHEELS DOUBLE SPOKE STYLING
302 ALARM SYSTEM
314 HEATED WINDSCREEN WASHER NOZZLES
337 M SPORTS PACKAGE
362 VENT REAR WINDOWS, ELECTRIC
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC
428 WARNING TRIANGLE
473 ARMREST, FRONT
481 SPORT SEATS F DRIVER/FRONT PASSENGER
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
498 HEADRESTS IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM
520 FOGLIGHTS
540 CRUISE CONTROL
556 EXTERIOR TEMPERATURE DISPLAY
564 INTERIOR LIGHT PACKAGE
669 RADIO BMW BUSINESS RDS
704 M SPORT SUSPENSION
801 GERMANY VERSION
915 BODY SKIN CONSERVATION, DELETION
Fast verð : 650þús á 15"bottlecaps
730þús með bbs RC
hærra í skiptum
15" bottlecaps fylgja á mjög góðum vetradekkjum
áhugasamir hafið samband í síma 773-8560 Eggert***ATH Engin skipti
Nýjar myndir












Eldri myndir



