bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 18:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

Á ég að fá mér ///M 5 á skottið
Poll ended at Tue 29. Jun 2004 08:53
38%  38%  [ 29 ]
Nei 20%  20%  [ 15 ]
Fyrst hann kom debadged þá myndi ég ekki fá mér 42%  42%  [ 32 ]
Total votes : 76
Author Message
 Post subject: M5-badge eða ekki.
PostPosted: Tue 22. Jun 2004 08:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Hvað finnst ykkur, það eru engar M merkingar á bílnum, á ég að fá mér M5 badge á skottið.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jun 2004 09:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Enginn þörf á því finnst mér..... Þeir sem ekki sjá að þetta er M5, hafa ekkert að gera með að vita það 8)

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jun 2004 09:05 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
ég hef alltaf tekið burt merkingar, gti , 325i , 200 turbo.
svo ég segi engin merki. 4púst eru alveg nóg hint.

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jun 2004 09:06 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 18. Apr 2004 22:26
Posts: 316
Location: Ísland
Ég myndi ekki fá mér merki. Það er miklu meira "clean" að hafa skottið án merkis. Það er líka alveg nógu ljóst af útlitinu að þetta er M5 og því ekki ástæða til að hafa það á skottinu. Þeir sem þekkja ekki útlitið á M5 eru heldur ekki að kveikja á að merkið þýði eitthvað.

Ég vildi reyndar gjarnan taka 540i merkið af mínum, er það hægt og hvernig fer maður að?

_________________
Nökkvi
BMW E36 Alpina B3 3,0 cabrio
Seldir: BMW E46 328i '99, BMW E39 540i '96, Audi Cabrio 2,0 '93, BMW E36 325i Coupé '93
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jun 2004 09:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Það var allavega nóg hint fyrir greyjið á imprezunni í gær. Hann hristi bara hausinn þegar hann oo_oo.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jun 2004 09:08 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
Nökkvi wrote:

Ég vildi reyndar gjarnan taka 540i merkið af mínum, er það hægt og hvernig fer maður að?


´gott að hita þetta og nota tannþráð

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jun 2004 10:02 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 13. Jul 2003 22:43
Posts: 158
Location: Kópavogur
ta wrote:
´gott að hita þetta og nota tannþráð


Hita merkið?? þá með hárblásara eða??
Langar alveg að taka V8 merkið af skottinu hjá mér...

_________________
SE
Porsche 911 Carrera 3.2 ´85
Mercedes Benz ML 270 CDI ´00

Jeremy Clarkson wrote:
It's pouring down with rain because not enough people have Range Rovers.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jun 2004 10:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
fart wrote:
Það var allavega nóg hint fyrir greyjið á imprezunni í gær. Hann hristi bara hausinn þegar hann oo_oo.


Hehe... sumir fatta heldur ekki þessi púst þannig að það er örugglega miklu skemmtilegra að hafa ekki merkin á. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jun 2004 10:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Þessi púst koma samt frekar upp um hann :)
En mér finnst flottara að hafa ekki merkin á..

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jun 2004 10:36 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
SE wrote:
ta wrote:
´gott að hita þetta og nota tannþráð


Hita merkið?? þá með hárblásara eða??
Langar alveg að taka V8 merkið af skottinu hjá mér...


það er svona lím-gúmmí sem er gott að mýkja
með hárblásara , þá er betra að komast undir.
(allavega á 325i)

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jun 2004 12:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Já, sleppa að setja á, engin spurning

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jun 2004 13:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Eða bara fá sér 520i merki og segjast vera með M-kitt. :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jun 2004 13:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Sorry off topic.
Það er "Sex Cylender" merki aftan á mínum, vægast sagt ljótt. Mig langar að taka það af... hvernig fer ég að því?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jun 2004 13:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
hlynurst wrote:
Eða bara fá sér 520i merki og segjast vera með M-kitt. :twisted:


hehe það væri snilld! finna jafnvel gamalt 518 eins og einhver var búinn að stinga upp á :D

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jun 2004 13:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Debadged, hann var original þannig. Let's keep it that way :)

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group