bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 21:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Lofttæma
PostPosted: Mon 21. Jun 2004 09:30 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 21. Aug 2003 20:07
Posts: 114
Location: Ísland
Ég er að fara að skipta um vatnsdælu í 525 E34 bílnum mínum og ég var að velta fyrir mér hvernig maður lofttæmir kerfið þegar að maður er búinn að skipat um dæluna. Er einhver sem að gæti gefið mér upplýsingar um það?

_________________
Skarphéðinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jun 2004 09:55 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 09:42
Posts: 573
Location: 700 Egilsstaðir
ALPINA........where are you.................... :wink:

_________________
Gsm 841-1460 :naughty:
In the beginning the universe was created. This has made a lot of people angry and been widely regarded as a bad move."

Eina ástæðan fyrir því að Merc eru betri en Bmw er þetta dæmi með helvítis kasettuna hjá Bmw....wtf


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jun 2004 13:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
skiptir um dæluna mjög einfalt.
Svo bara skrúfar þú þetta allt saman aftur
Opnar "einluftung" skrúfuna á vatnskassanum
Fyllir kerfið af kælivökva, þangað til yfirfallið eða tankurinn er orðinn fullur.
Kreistur slöngurnar svolítið til þess að pumpa vatni eða lofti af kerfinu.
Svo bara hefur þú einluftung tappann lausan og kassan opinn og setur í gang.
Þegar vatn byrjar að flæða út um einluftung skrúfuna þá er þetta orðið nokkuð skothelt og hægt að loka vatnskassanum og einloftung skrúfunni. Taka svo smá hring og lofta aftur af kerfinu þangað til það kemur vatn. Svo bara að tékka á þessu þegar þetta er orðið kalt og svo aftur daginn eftir og kannski daginn þar á eftir líka.
Virkar a.m.k. alltaf hjá mér og ég gerði þetta seinast í gær við m50 motor.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jun 2004 16:00 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 21. Aug 2003 20:07
Posts: 114
Location: Ísland
Takk kærlega fyrir upplýsingarnar, nú hefst maður handa við þetta og sér hvernig þetta gengur :)

_________________
Skarphéðinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jun 2004 23:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Austmannn wrote:
ALPINA........where are you.................... :wink:


Þó að ég viti ..................ýmislegt,, þá eru aðrir betri í þessu en ÉG :roll: :roll: :roll:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jun 2004 12:36 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 21. Aug 2003 20:07
Posts: 114
Location: Ísland
Eftir smá byrjunarörðuleika þá gekk þetta alveg eins og í sögu og nýja dælan komin í og búið að loftæma og þetta virðist allt vera farið að virka eins og í sögu. Takk kærlega fyrir upplýsingarnar Bjarki :)

_________________
Skarphéðinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group