Til sölu BMW E32 750IL 1988 5.0l M70B50 v12 með um 300hp í húddinu. ég er búinn að eiga þennan bíl í næstum 3 ár og eytt óhemju af peningum og tíma í þennan bíl. En það sem ég er búinn að skipta um nýtt eða notað er: stýrisdælu, lagnir í bensíntank og sls, bremsuborða og diska allan hringinn,bensíntank, bensíndælu,stuðara,frambretti,húdd,hurðir,innréttingarhlutir, felgur,skott,öll ljós, mælaborð, miðstöðvarmótor og stjórnunit, stýri, gerði við ryð í botninum, viftureimar, alla dempara og gorma, kerti, kertaþræði, IAT skynjara, framrúðu, gert við rafmagnvandamál, skipt um flest allar tölvur, drif, öxla og eeendalaust af smádóti.
þetta er sjálfskiptur eðalkrúser og alveg endalaust geðveikt að keyra hann. þetta er L týpan sem þýðir lengri afturhurðir rafmagn í aftursætum og hiti (og auðvitað framsætum líka), samlæsingar, rafdrifnar rúður,rafdrifin topplúga, servotronic stýri og síðan er Alpine kerfi í bílnum. Mjöög vandað og frábær frágangur í skotti en þetta kostaði milljón þegar þetta var sett í bílinn áður fyrr, það samanstendur af 2 1000w alpine type r keilum sem sjást eingöngu í gegnum armpúðan aftur í, en þetta er tengt við sér magnara aftur í skotti, en allir hátalarar í bilnum sjálfum (sem eru alpine líka) eru tengdir við annan magnara í skottinu og síðan er græja sem skiptir á milli hvaða signal fer í hvaða magnara út frá útvarpinu/cd í bílnum.
bílinn er ótrúlega heill en það sést aðeins ryð í afturbrettum og í topplúgu. óbeyglaður og órispaður.
bílinn er ekinn um 300þús en ég skipti um mælaborð í honum þegar ég fékk hann og sýnir það 230 c.a
en þetta er ótrúlega frábær bíll sem er mér mikils virði og mig langar engan veginn að selja og mun hann ekki seljast neinum sem ég tel ekki hæfan um að eiga þennan bíl.





fleiri myndir og upplýsingar
http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=54895Gallar.
hann étur smá olíu c.a líter per 2-300km, en það er 10W40 á honum mætti svo sem alveg fara í þykkari olíu en þetta truflar mig ekki neitt þar sem ég keyri bílinn svo lítið.
önnur rafmagnsrúðan aftur í virkar ekki, hún fer upp en ekki niður.
verður stundum rafmagnslaus eftir nokkra daga í biðstöðu skilst að þetta sé algengt með þessa bíla
bílinn selst felgulaus.
Verð. 700þús