bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 18:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: BMW E39 528
PostPosted: Mon 20. Jan 2014 01:13 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Feb 2011 18:29
Posts: 48
Jæja, ég var að fá mér annann Bmw, og í þetta skiptið var það e39, sem er með m52b28 og er beinskiptur. Bíllinn er keyrður 250 þúsund á boddý og 30 þúsund minna á vél, hann er með úber comfort leður sæti sem eru rafdrifinn, glertopplúgu, cruize control og mjög mikið af auka luxury. Hann er líka fallegur að sjón og þæginlegur í akstri. Það er samt eitt og annað sem þarf að gera, en ég stefni á að hann verði kominn í fullkomið stand núna á næstu vikum!
Hérna eru nokkrar myndir af kerruni.
Image Image Image Image

_________________
BMW e36 323 [HA-868] (seldur)
BMW e39 528 [UR-700] (seldur)
BMW e30 320 [KS-443] (seldur)
BMW e36 318 [UY-654] (seldur)
BMW e34 525 [BE-420]
BMW e34 525ix [OO-116]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E39 528
PostPosted: Mon 20. Jan 2014 01:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Frábærir bílar 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E39 528
PostPosted: Mon 20. Jan 2014 01:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
gaman að sjá að þessum hafi verið bjargað!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E39 528
PostPosted: Mon 20. Jan 2014 01:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
verði ykkur að því :thup:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E39 528
PostPosted: Mon 20. Jan 2014 01:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Mazi! wrote:
gaman að sjá að þessum hafi verið bjargað!

Big like á Einar að bjarga honum frá Bergsteini og niðurrifs sleggjunni :mrgreen:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E39 528
PostPosted: Mon 20. Jan 2014 01:38 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Fri 16. Mar 2012 14:27
Posts: 1323
srr wrote:
Mazi! wrote:
gaman að sjá að þessum hafi verið bjargað!

Big like á Einar að bjarga honum frá Bergsteini og niðurrifs sleggjunni :mrgreen:


Huge ass like!

Eins flottur og bíllinn er, þarf smá love kramlega séð enn ég meina, er það ekki bara basic :thup:

_________________
BMW e46 320d Touring - Winterbeater


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E39 528
PostPosted: Mon 20. Jan 2014 02:04 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 29. Apr 2003 19:16
Posts: 881
srr wrote:
Mazi! wrote:
gaman að sjá að þessum hafi verið bjargað!

Big like á Einar að bjarga honum frá Bergsteini og niðurrifs sleggjunni :mrgreen:


Núna þarf bara að finna einhvern til að vera jafn duglegur að bjarga bílum frá þér :lol: :thup:

_________________
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E30 318i 1986
ofl...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E39 528
PostPosted: Mon 20. Jan 2014 02:06 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Fri 16. Mar 2012 14:27
Posts: 1323
Tóti wrote:
srr wrote:
Mazi! wrote:
gaman að sjá að þessum hafi verið bjargað!

Big like á Einar að bjarga honum frá Bergsteini og niðurrifs sleggjunni :mrgreen:


Núna þarf bara að finna einhvern til að vera jafn duglegur að bjarga bílum frá þér :lol: :thup:


Skúli má eiga það að hann er duglegari að rífa ónýta bíla :)

_________________
BMW e46 320d Touring - Winterbeater


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E39 528
PostPosted: Mon 20. Jan 2014 07:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Já er ánægður að þessi var ekki alveg rifinn, en það var eina sem var í boði hjá mér á þessum tíma. :)

En svona var hann hjá mér,
http://farm8.staticflickr.com/7297/9533 ... f5fd_b.jpg
http://farm6.staticflickr.com/5443/9533 ... 62fc_b.jpg
http://farm6.staticflickr.com/5443/9530 ... 0924_b.jpg

Bílar Meðlima þráðurinn
viewtopic.php?f=5&t=59280

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E39 528
PostPosted: Mon 20. Jan 2014 09:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þetta eru sportstólar

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E39 528
PostPosted: Mon 20. Jan 2014 10:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
íbbi_ wrote:
þetta eru sportstólar

Ég held reyndar að þetta séu M-Contour stólar úr gamla E38 bílnum hans Einars, einhverjir bestu bmw stólar ever.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E39 528
PostPosted: Mon 20. Jan 2014 12:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Passa framstólar úr e38 semsagt í e39 ?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E39 528
PostPosted: Mon 20. Jan 2014 14:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
já, direct fit... hafði aldrei hugsað út í að setja Contour sæti í E39... en það er geðveikt :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E39 528
PostPosted: Mon 20. Jan 2014 22:56 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Feb 2011 18:29
Posts: 48
Smá update, ég er búinn að kaupa mattsvart skottlip á hann og mattsvört nýru fylgja ekki langt á eftir.
Planið er síðan að láta facelift framljós í hann og filma afturljósin rauð,
það verður nánast allt annar bíll þegar það er komið, svo verður lagað ljósatölvuna og samlæsingartölvuna,
sem eru báðar í ruglinu a.t.m, það þarf líka að skipta um Ventlaloks fóðringar,
hann er að brenna smá olíu, skipta síðan um framrúðu og svo vantar einn loftpúða í hurðina,
og að lokum mun ég fá mér mtech framstuðara, lækka hann og fá mér sumarfelgur.
Þetta er planið (fyrir utan krómið og eyelids)
Image

_________________
BMW e36 323 [HA-868] (seldur)
BMW e39 528 [UR-700] (seldur)
BMW e30 320 [KS-443] (seldur)
BMW e36 318 [UY-654] (seldur)
BMW e34 525 [BE-420]
BMW e34 525ix [OO-116]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E39 528
PostPosted: Mon 20. Jan 2014 23:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
IcelandicPsycho wrote:
Smá update, ég er búinn að kaupa mattsvart skottlip á hann og mattsvört nýru fylgja ekki langt á eftir.
Planið er síðan að láta facelift framljós í hann og filma afturljósin rauð,
það verður nánast allt annar bíll þegar það er komið, svo verður lagað ljósatölvuna og samlæsingartölvuna,
sem eru báðar í ruglinu a.t.m, það þarf líka að skipta um Ventlaloks fóðringar,
hann er að brenna smá olíu, skipta síðan um framrúðu og svo vantar einn loftpúða í hurðina,
og að lokum mun ég fá mér mtech framstuðara, lækka hann og fá mér sumarfelgur.
Þetta er planið (fyrir utan krómið og eyelids)


Þú meinar ventlaþéttingar? ekki ventlaloksþéttingar

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group