bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 22:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: Klippiforrit
PostPosted: Tue 07. Jan 2014 23:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Er einhver með hugmyndir hvaða (helst) freeware klippiforrit væri hentugt í að klippa stutt myndband?

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Klippiforrit
PostPosted: Wed 08. Jan 2014 00:20 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
Öryggisafrit af adobe premiere pro


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Klippiforrit
PostPosted: Wed 08. Jan 2014 01:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Lightworks

http://www.lwks.com/

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Klippiforrit
PostPosted: Wed 08. Jan 2014 09:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Premiere Pro

[/DISCUSSION]

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Klippiforrit
PostPosted: Wed 08. Jan 2014 14:35 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Kannski smá overkill að recommenda þúsund dollara professional pakka fyrir einhvern sem vill bara klippa eitt video.


Ég myndi prófa t.d. Windows Movie Maker. Að læra á það er ábyggilega eins og að drekka vatn, og ætti alveg að vera nóg ef þú þarft bara að klippa.

http://windows.microsoft.com/en-us/wind ... 1=overview

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Klippiforrit
PostPosted: Thu 09. Jan 2014 07:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
ppp wrote:
Kannski smá overkill að recommenda þúsund dollara professional pakka fyrir einhvern sem vill bara klippa eitt video.


Ég myndi prófa t.d. Windows Movie Maker. Að læra á það er ábyggilega eins og að drekka vatn, og ætti alveg að vera nóg ef þú þarft bara að klippa.

http://windows.microsoft.com/en-us/wind ... 1=overview

Held að menn séu nú ekki að mæla með kaupum á þessu forriti þó þeir séu að mæla með notkun þess :santa:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Klippiforrit
PostPosted: Thu 09. Jan 2014 10:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Vorum tveir að klippa þetta, hann kom með pínulitla macbook air.
Hann hafði keypt IMovie fyrir langa löngu og við hentum því aftur inn á gamla leyfinu.
Ehem, við skulum orða það bara að makkinn einfaldlega rústaði þessu, þvílíkur munur miðað við pc, filterarnir virkuðu (mjög) vel.. stabilation, background noise út, hraðar, hægar o.þ.h. Þetta var allt að virka fáranlega vel. Makkinn er með þetta, ekkert flóknara.

Edit: setti upp lightworks, lúkkaði vel en þetta var ansi flókið og ekkert að fírast upp á nokkrum sek allavega :)

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Klippiforrit
PostPosted: Thu 09. Jan 2014 10:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Ef þú ert með PC=movie maker já þá er makkinn með þetta.

Premiere pro gerir allt sem þú vilt og vinnur vel með öðrum Adobe forritum.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Klippiforrit
PostPosted: Thu 09. Jan 2014 21:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Ég er búinn að nota öll þessi forrit mismikið og ég set iMovie í fyrsta sætið meðaðvið fyrstu notkun á klippiforriti. premiere pro er klárlega lang flottasta forritið en tekur smá tíma að ná tökum á því.
Síðan hef ég verið ánægðastur með Sony Vegas. Hefur allt sjónrænt eins og iMovie en öflugara í fídusum og létt í keyrslu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Klippiforrit
PostPosted: Thu 09. Jan 2014 22:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Edius frá Grass Valley ég skipti frá adobe Premiere pro yfir í edius vinnur ótrúlega hratt og les alla codeca.
getur náð í Trial hérna http://www.grassvalley.com/products/edius_pro_7
En Þetta er bara á PC þetta forrit en ef þú ert að nota MAC þá er það Premiere pro ekki spurning.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group