518I wrote:
Fór með bílinn á verkstæði áðam til að láta ath. þetta.
Þetta er hjólalega !
Vitið þið hvar best er að kaupa þetta? og hvort þetta sé mikið mál að skipta um?
Það eru skálar að aftan ekki diskar, veit ekki afhverju, því að á öllum síðum þar sem ég les "specs" um bmw 518I þá er sagt að það séu diskabremsur að aftan.
Ertu viss um að þetta sé hjólalega, ef þetta væri lega þá er ekki ólíklegt að það væru einhver læti líka. Eru líka læti, er það þess vegna sem þarf eyrnahlífar? Ert búinn að útiloka dekkin? Bíllinn byrjaði allur að víbra hjá mér þegar ég fór yfir 100. Það fór þegar ég skipti um dekkin.