bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 09:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Sat 04. Jan 2014 17:24 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 01:11
Posts: 956
Sælir, var að skipta um heddpakkningu, tímareim og fl. og nú er allt komið saman en þá fer hann ekki í gangi..
Hann fær neista og bensín, allt í góðu með loft....
Einhverjar hugmyndir?

_________________
Kveðja, Eiður
8665409

BMW E30 325i '87 [FCKJDM]
BMW E30 300i '87

Image


Last edited by eiddz on Sat 11. Jan 2014 00:55, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 04. Jan 2014 17:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ef hann fær neista bensin og loft.............

þá eru ALLAR líkur á að hann ætti að fara í gang

er CPS réttur osfrv,, bensínslöngur rétt tengdar ??
háspennukefli ......

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 04. Jan 2014 18:10 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 01:11
Posts: 956
Alpina wrote:
Ef hann fær neista bensin og loft.............

þá eru ALLAR líkur á að hann ætti að fara í gang

er CPS réttur osfrv,, bensínslöngur rétt tengdar ??
háspennukefli ......


Allt rétt tengt, búinn að fara vel yfir þetta...
Finnst þetta einmitt mjög furðulegt, hann tekur ekkert við sér, bara startar og startar

_________________
Kveðja, Eiður
8665409

BMW E30 325i '87 [FCKJDM]
BMW E30 300i '87

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 04. Jan 2014 18:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Held að vinsælast sé:
Crank position sensor ónýtur eða vitlaust tengdur.
Kertabil vitlaust
Vitlaus á tíma
Bensínslöngum svissað
Léleg jörð

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 04. Jan 2014 18:34 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 01:11
Posts: 956
Prufaði meira áðan, hann tekur við sér með startspreyji, en heldur sér ekki í gangi

_________________
Kveðja, Eiður
8665409

BMW E30 325i '87 [FCKJDM]
BMW E30 300i '87

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 04. Jan 2014 18:40 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 01:11
Posts: 956
///M wrote:
Held að vinsælast sé:
Crank position sensor ónýtur eða vitlaust tengdur.
Kertabil vitlaust
Vitlaus á tíma
Bensínslöngum svissað
Léleg jörð

Cps er í lagi og rétt tengdur, tíminn er pottþettur, fór MJÖG vel í gegnum það allt
Ekki séns að ég hafi svissað bensíni, tók aldrei báðar úr sambandi, tók frekar fpr úr med slöngunni á.
Jörðin er solid, búinn að mæla hana
Annars er ég med ný kerti, skoðaði aldrei bilið á þeim reyndar..

_________________
Kveðja, Eiður
8665409

BMW E30 325i '87 [FCKJDM]
BMW E30 300i '87

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 04. Jan 2014 18:41 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Sep 2008 21:06
Posts: 828
Location: 101 Reykjavík
er bíllinn búinn að vera ógangfær lengi ?

ónýtt bensín ?

_________________
E30 323i 1984 BBS COUPE
E36 325i 1994 M-TECH CABRIO
www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 04. Jan 2014 18:42 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 01:11
Posts: 956
Árni S. wrote:
er bíllinn búinn að vera ógangfær lengi ?

ónýtt bensín ?


Lagði honum í september

_________________
Kveðja, Eiður
8665409

BMW E30 325i '87 [FCKJDM]
BMW E30 300i '87

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 04. Jan 2014 18:44 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Sep 2008 21:06
Posts: 828
Location: 101 Reykjavík
eiddz wrote:
Árni S. wrote:
er bíllinn búinn að vera ógangfær lengi ?

ónýtt bensín ?


Lagði honum í september


þá myndi ég allavega prófa að setja nýtt bensín á hann

_________________
E30 323i 1984 BBS COUPE
E36 325i 1994 M-TECH CABRIO
www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 04. Jan 2014 18:45 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
Árni S. wrote:
eiddz wrote:
Árni S. wrote:
er bíllinn búinn að vera ógangfær lengi ?

ónýtt bensín ?


Lagði honum í september


þá myndi ég allavega prófa að setja nýtt bensín á hann

?
Er ekki miðað við ár ? Þá sé bensínið ónýtt, ekki séns að það verði ónýtt á 4 mán..

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 04. Jan 2014 18:57 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Sep 2008 21:06
Posts: 828
Location: 101 Reykjavík
thorsteinarg wrote:
Árni S. wrote:
eiddz wrote:
Árni S. wrote:
er bíllinn búinn að vera ógangfær lengi ?

ónýtt bensín ?


Lagði honum í september


þá myndi ég allavega prófa að setja nýtt bensín á hann

?
Er ekki miðað við ár ? Þá sé bensínið ónýtt, ekki séns að það verði ónýtt á 4 mán..

hef alveg lent í þessu með e30 á einum mánuði ... sérstaklega í E30 sem eru með stál tank ... oft riðgaðir svo kemst raki í þetta

en þetta er bara tillaga

_________________
E30 323i 1984 BBS COUPE
E36 325i 1994 M-TECH CABRIO
www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 04. Jan 2014 19:11 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 01:11
Posts: 956
Árni S. wrote:
thorsteinarg wrote:
Árni S. wrote:
eiddz wrote:
Árni S. wrote:
er bíllinn búinn að vera ógangfær lengi ?

ónýtt bensín ?


Lagði honum í september


þá myndi ég allavega prófa að setja nýtt bensín á hann

?
Er ekki miðað við ár ? Þá sé bensínið ónýtt, ekki séns að það verði ónýtt á 4 mán..

hef alveg lent í þessu með e30 á einum mánuði ... sérstaklega í E30 sem eru með stál tank ... oft riðgaðir svo kemst raki í þetta

en þetta er bara tillaga


Maður deyr ekkert við að prufa :thup:

_________________
Kveðja, Eiður
8665409

BMW E30 325i '87 [FCKJDM]
BMW E30 300i '87

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 04. Jan 2014 19:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Þetta var nú svipað á M20B25 sem var orginal í AN-309 þegar ömmudriver tók skverun á vélinni. Bíllinn ætlaði aldrei í gang. Við þjöppumælingu kom í ljós að vélin þjappaði allt í einu ekki nóg svo cyl voru fylltir með ssk olíu í sólarhring, síðan sogið úr þeim og sett í gang. Þurfti að halda í gangi á ca. 2500-3000rpm í einhvern tíma, man ekki hversu lengi.

En þar var einmitt sama sagan og hér, allt þetta gert nema ekki skipt um heddpakkningu. Vélin gekk fínt áður og rauk alltaf í gang. Síðan við skverun bara hætti hún að vilja í gang þangað til eftir þetta með ssk olíuna.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 04. Jan 2014 20:17 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 01:11
Posts: 956
Tók kertin úr, engin bensínlykt og kertin alveg þurr.. Skoðaði tengið fyrir spíssana og þar var sma spansgræna, þreif það og setti kontaktsprey og pufaði aftur, sama sagan enþá.. Kertin alveg þurr

_________________
Kveðja, Eiður
8665409

BMW E30 325i '87 [FCKJDM]
BMW E30 300i '87

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 04. Jan 2014 20:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Engin bensínlykt, hvernig ertu þá viss um að hann sé að fá bensín?

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group