bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 20:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Val á málningu
PostPosted: Fri 03. Jan 2014 16:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Smá spekúlasjónir.

Nú þarf maður að fara að sandblása og mála fullt af hlutum úr RNGTOY.

Allskonar bracket og festingar, etc.

Hvaða málningu mæla menn með?

Einhverjar ráðleggingar um hvernig sé best að gera þetta þannig að
þetta endist vel?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Val á málningu
PostPosted: Fri 03. Jan 2014 16:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bimmer wrote:
Smá spekúlasjónir.

Nú þarf maður að fara að sandblása og mála fullt af hlutum úr RNGTOY.

Allskonar bracket og festingar, etc.

Hvaða málningu mæla menn með?

Einhverjar ráðleggingar um hvernig sé best að gera þetta þannig að
þetta endist vel?


Ég myndi Klárlega ,, láta fagaðilana um þetta,,,,,, allavega frá mínum bæjardyrum séð

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Val á málningu
PostPosted: Sat 04. Jan 2014 11:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Ok, fer maður semsagt með ALLT til pro málara?????

Enginn með aðra skoðun?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Val á málningu
PostPosted: Sat 04. Jan 2014 12:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bimmer wrote:
Ok, fer maður semsagt með ALLT til pro málara?????

Enginn með aðra skoðun?


Held að flest öll efni séu orðin að BASE efnum.. en olíu efni fást einnig sumstaðar
en varla ertu að fara að mála/sprauta eitthvað inni í skúr ??

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Val á málningu
PostPosted: Sat 04. Jan 2014 12:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
bimmer wrote:
Ok, fer maður semsagt með ALLT til pro málara?????

Enginn með aðra skoðun?


Held að flest öll efni séu orðin að BASE efnum.. en olíu efni fást einnig sumstaðar
en varla ertu að fara að mála/sprauta eitthvað inni í skúr ??


Ég er ekki að tala um stóra hluti, bara litla smáhluti, sé ekkert að því að mála
þá inni í skúr.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Val á málningu
PostPosted: Sat 04. Jan 2014 12:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bimmer wrote:

Ég er ekki að tala um stóra hluti, bara litla smáhluti, sé ekkert að því að mála
þá inni í skúr.


Neinei,,
það er hægt að pennsla slíkt !!

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Val á málningu
PostPosted: Sat 04. Jan 2014 12:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
bimmer wrote:

Ég er ekki að tala um stóra hluti, bara litla smáhluti, sé ekkert að því að mála
þá inni í skúr.


Neinei,,
það er hægt að pennsla slíkt !!


Ok, og hvaða efnum mæla menn með?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Val á málningu
PostPosted: Sat 04. Jan 2014 12:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bimmer wrote:
Alpina wrote:
bimmer wrote:

Ég er ekki að tala um stóra hluti, bara litla smáhluti, sé ekkert að því að mála
þá inni í skúr.


Neinei,,
það er hægt að pennsla slíkt !!


Ok, og hvaða efnum mæla menn með?



Er þetta ekki allt sama stuffið... varla neinn rosa gæða munur held ég

en það þarf að setja herði út í þetta osfrv,,
þannig að ef þú ert að fara að mála mörgum sinnum myndi ég ráðfæra mig við bílamálara,,
það er hægt að kaupa brúsa með litnum,, osfrv og svo fylgir herðir með ,, eða þá að þú hafir X/Y langann tíma til að nota innihaldið

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Val á málningu
PostPosted: Sat 04. Jan 2014 12:53 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
Ef þú ætlar að pensla þá myndi ég taka Epoxy efni, En ef þú ætlar að fá þér lit í sprey brúsa þá myndi ég mæla með PPG

Mitt álit þó svo að ég sé ekki pro í þessu, En pabbi er nú nokkuð pro í þessum bransa og ég veit að hann myndi fara þá leið og hann einmitt verslar mikið af sínum litum og efnum frá PPG.

Við erum reindar líka að nota efni frá MIPA, Fínt að vinna með það líka. Fyrirtæki sem heitir Orka uppá höfða, Þeir eru líka með Epoxy efni. Hérna er heimasíðan hjá þeim, það er alls ekki mikið að fynna þar. http://www.bilrudur.is/ En getur mætt til þeirra og þar geturu séð fleira ;)

Og það er ekkert að því að sprauta þessa littlu hluti heima hjá sér í skúrnum!!

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Val á málningu
PostPosted: Sat 04. Jan 2014 12:56 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
Og já, ef þú ætlar aðgera þetta sjálfur mundu þá líka bara að grunna áður en liturinn fer á ;)

það var ekkert komið hér inn í talið, er þó alls ekki að gera lítið úr þér =) bara nefna þetta ef þú vissir ekki

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Val á málningu
PostPosted: Sat 04. Jan 2014 13:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Hammerite/smoothrite og málið er dautt :thup:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Val á málningu
PostPosted: Sat 04. Jan 2014 15:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gardara wrote:
Hammerite/smoothrite og málið er dautt :thup:


Ef um sömu liti er að ræða og oem hvítur,, þá vandast málið :P

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Val á málningu
PostPosted: Sat 04. Jan 2014 15:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Alpina wrote:
gardara wrote:
Hammerite/smoothrite og málið er dautt :thup:


Ef um sömu liti er að ræða og oem hvítur,, þá vandast málið :P


varla eru öll bracket/festingar hvít?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Val á málningu
PostPosted: Sat 04. Jan 2014 15:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Omar_ingi wrote:
Ef þú ætlar að pensla þá myndi ég taka Epoxy efni, En ef þú ætlar að fá þér lit í sprey brúsa þá myndi ég mæla með PPG

Mitt álit þó svo að ég sé ekki pro í þessu, En pabbi er nú nokkuð pro í þessum bransa og ég veit að hann myndi fara þá leið og hann einmitt verslar mikið af sínum litum og efnum frá PPG.

Við erum reindar líka að nota efni frá MIPA, Fínt að vinna með það líka. Fyrirtæki sem heitir Orka uppá höfða, Þeir eru líka með Epoxy efni. Hérna er heimasíðan hjá þeim, það er alls ekki mikið að fynna þar. http://www.bilrudur.is/ En getur mætt til þeirra og þar geturu séð fleira ;)

Og það er ekkert að því að sprauta þessa littlu hluti heima hjá sér í skúrnum!!


Ok, takk fyrir þetta info. Hverjir selja PPG?


Omar_ingi wrote:
Og já, ef þú ætlar aðgera þetta sjálfur mundu þá líka bara að grunna áður en liturinn fer á ;)

það var ekkert komið hér inn í talið, er þó alls ekki að gera lítið úr þér =) bara nefna þetta ef þú vissir ekki


Ekki málið - vissi að það þyrfti að grunna. En þá kemur náttúrulega spurningin.....
hvaða grunn??? :lol: PPG málið þar líka?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Val á málningu
PostPosted: Sat 04. Jan 2014 16:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
combicolor er einnig mega stuff

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group