bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 23:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Fri 03. Jan 2014 12:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
Ég var að "leiðrétta" einhvern misskilning um að 13mm rær gangi upp á 8mm bolta.

Ertu ekki að tala um þessar "skrúfur" sem plasttappa? Það var allavega þannig hjá mér, plasttappar sem halda svuntunni og svo einhverjir 4 boltar með ferhyrntum skífum sem ganga í gegnum svuntuna og inn í stuðarabitann. Það er eins á e46.

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 03. Jan 2014 13:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
stuðararnir eru festir á kjarnana með plastsmellum, stuðarakjarnarnir eru svo festir með því að setja þá upp á impact demparana, en þar eru þeir festir með 8mm boltum sem að eru með ró með 13mm haus !

er þetta nógu góð útskýring fyrir þig BirkirB ?

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 03. Jan 2014 13:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Angelic0- wrote:
stuðararnir eru festir á kjarnana með plastsmellum, stuðarakjarnarnir eru svo festir með því að setja þá upp á impact demparana, en þar eru þeir festir með 8mm boltum sem að eru með ró með 13mm haus !

er þetta nógu góð útskýring fyrir þig BirkirB ?


Það tekur enginn heilvita maður stuðarademparana þegar stuðarinn er tekinn af.. mesta bull ever. Þú losar þessar 4x 13mm rær sem halda innri stuðaranum og svo 2 til 4 8mm skrúfunum sem halda linerunum við stuðarann, og þá rennur hann af. 5mín aðgerð max. Fæstir sem eru að nota M-tech stuðara eru með botnana milli linera og stuðara í sitthvoru horninu og því eru þetta bara tvær 8mm skrúfur.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Last edited by fart on Fri 03. Jan 2014 13:22, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 03. Jan 2014 13:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
ég er að tala um það...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 03. Jan 2014 13:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
En þegar einhver þarf að losa 13mm rær, skiptir þá einhverju máli hversu sver boltinn er? Ótrúlegur útursnúningur.

"rettu mér 13mm lykil".. myndi þá einhver fylgja eftir með spurningu ... "já en vantar þig 13mm lykil fyrir 8mm bolta?" :santa: :bawl:

Self locking M8,, :D

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 03. Jan 2014 15:24 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
GunniT wrote:
Nota brot rær. Hægir allavega verulega á því að skrúfa stuðaran af.

Image


Frammstuðarinn var með svona hellvíti á!!! Var einmitt að pæla hvaða ánskotans hálviti hafi dottið sér í hug að hafa sett svona drasl þarna :) Sé núna að þetta er bara þjófavörn :)

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 03. Jan 2014 17:09 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Feb 2004 16:53
Posts: 576
Location: Reykjavík
Ef maður ætlaði einhverntíman að stela þessum stuðurum kemur maður bara í þennan þráð til að fá leiðbeiningar. :santa:

_________________
Ásgeir Örn Arnarson
asgeiror@gmail.com


M.Benz 190e 3.0 twinturbo '89

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 03. Jan 2014 17:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ásgeir wrote:
Ef maður ætlaði einhverntíman að stela þessum stuðurum kemur maður bara í þennan þráð til að fá leiðbeiningar. :santa:



:rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 03. Jan 2014 17:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
Angelic0- wrote:
stuðararnir eru festir á kjarnana með plastsmellum, stuðarakjarnarnir eru svo festir með því að setja þá upp á impact demparana, en þar eru þeir festir með 8mm boltum sem að eru með ró með 13mm haus !

er þetta nógu góð útskýring fyrir þig BirkirB ?



Já, fín útskýring þó ég hafi alveg skilið þetta.
Pointið mitt er að ef maður fer út í búð og biður um 13mm ró þá færðu ró með M13 gengjum.
Þess vegna hef ég aldrei heyrt neinn tala um lyklastærð á boltum eða róm heldur gengjustærðina.
Semsagt 8mm bolti og 8mm ró, ekki 13mm ró.

Óþarfa væl, en ég hef oft séð þetta á þessu spjallborði og þetta fór bara svo mikið í taugarnar á mér...

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 03. Jan 2014 19:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
Ásgeir wrote:
Ef maður ætlaði einhverntíman að stela þessum stuðurum kemur maður bara í þennan þráð til að fá leiðbeiningar. :santa:


ég var einmitt að pæla að gera andstæðu alls sem kemur fram hérna þannig enginn viti hvernig eigi að losa stuðarann hjá mér :mrgreen:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 06. Jan 2014 14:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Gott CCTV klikkar samt aldrei. Best að góma þessa gaura, því ég er efins um að þið munuð fá tækifæri til að skoða þær merkingar sem þið komuð fyrir.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group