gunnar wrote:
Bíllinn hans Alpina er roooosalega fallegur.. En ég skil þig ef þú vilt ekki svona mikið keyrðan bíl.. En ég myndi samt skoða það! athugaðu bara eins marga bíla og þú getur, þ.a.m hans og berðu þá bara saman...
Já sá bíl sem er svakalega fallegur en.. ég setti mér það frá byrjun að reyna að finna fallegan bíl ,, helst lítið keyrðan miðað við aldur.. .þetta er aðalega eitthvað í kúluna á mér. meira en einhver viska

.
En talandi um að skoða marga bíla og prófa og bera saman .. það er eitthvað sem ég hef rekist á að er soldið erfitt með bmw og svipaðar tegundir.. ég hef verið að lenda í því að bílasalar hafa bara ekki viljað að leyfa mér að reynsluaka ??? annað hvort lít ég út fyrir að vera krimmi eða þetta er bara almenna normið í sambandi við svona bíla.. og því verð ég að segja að mér hefur ekki en tekist að prufa 323 ..

fékk að heyra í 323IA 98 módelinu .. en ekki meira

.. heheh
Þetta vægast sagt setur man "off" því að versla við viðkomandi bílasölu þegar viðhorfið er svona til manns.
Soundar alltaf þannig að ég verði að "kaupa" fyrst og prófa svo

ehehe
Með fullri virðingu fyrir bílasölum !
cheers