bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 17:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: Var að kaupa E28
PostPosted: Sun 20. Jun 2004 16:48 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 31. Mar 2003 11:04
Posts: 145
Sá 525I bíl árg.84 auglýstann á kassi.is í gær og nú er hann kominn hérna á planið hjá mér. Það þarf að huga soldið vel að honum og mér datt í hug að vita hvort einhver hér ætti eitthvað grams í hann, eins og sæti fram í, aftari kút á pústið, og jafnvel eina tvær framurðir.
Eins væri gaman ef einhver gæti sagt mér hvaða tegund af vél er í þessu?
Hann er með aksturstölvu sem ég fæ ekki til að virka (bara einhverjir punktar á henni) og eitthvað ljósaborð í toppinum fram í sem logar eins og jólasería. kann einhver hérna á þetta og gæti eftilvill leiðbeint mér hvernig á að fá vit í þessa tölvu?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Jun 2004 17:01 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 27. Jul 2003 20:34
Posts: 297
Location: 101
M30 segir þessi: http://www.unixnerd.demon.co.uk/e28.html

_________________
Helgi Páll Einarsson


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Jun 2004 17:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
jamm þetta er M30.. gæti mögulega átt eitthvað dót í hann fyrir þig en allavega með þessa ljósaseriu þá er þetta svona bilanatölva ljósin kvikna til áð láta þig vita að það sé eitthvað að.. það stendur svo við ljósið hvað það stendur fyrir.. en með tölvuna þá verðuru bara að rífa hana úr og byrja að mæla ;)... þú þarft að taka mælaborðið úr til að komast að skrufunum sem halda tölvunni


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group