bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 12:37

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Wed 25. Dec 2013 18:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
omar94 wrote:
finnst hann vilja fá of mikið fyrir bara sílsanna. ef ég fæ þetta ekki a einu bretti eða bara stuðaranna hér heima þá stefni ég á að flytja inn allann pakkann ;)


Jæja,,

Gleðileg Jól,,

en svo kemur þetta,,,,,,,

ég held að þú ert ekki með neina vitneskju um ,, hvað og þetta og hitt kostar ungi maður. það alveg á hreinu......

og þetta er alls ekki illa meint

ALLT M///Tech kostar ÓGURLEGA peninga,, nýtt eða notað,, þú ert búinn að vera að auglýsa eftir stuðurum,, hvað eru margir búnir að svara þér,,,,,,, ENGINN

afhverju ætli það sé,, þetta er ekki til og ef þetta er til er þetta ryðgað og haugónýtt ,, eða þá ekki til sölu sökum þess að þetta er ÜBER SJALDGÆFT,, og menn vita betur og eða eru að brúka þetta sjálfir

Það er svona þér til upplýsinga að E30 lauk framleiðslu fyrir 20 árum +,,,,,,,,,,

Að vera rosa spaði og ætla sér að flytja inn og gera og gera ,, ég hreinlega neita að trúa því að þú gerir þér ekki grein fyrir umfanginu og kostnaðinum,, þetta er RISA stórt í ummáli og flutnings-kostnaðurinn er sláandi vs þyngdin,, fyrir utan kaupverðið,, svo eru gjöldin,, og svo kemur það versta,, það er næstum of algengt að seljandi nenni ekki að senda til Íslands :cry:

Besta ráðið sem ég get gefið þér,, og ég er nokkuð viss um að aðrir E30 eigendur ,, fyrr og nú séu sammála mér

keyptu þér ÓRYÐGAÐANN góðann E30,, það er odýrasta lausnin sem til er,, og slíkur bíll er varla til sölu hérlendis í augnablikinu.., en hver veit

Mitt mat er að ef á að fá sér E30,, þá er 325 ALLTAF bestu kaupin,, mesta aflið,, sterkasta kramið,, diskar allann hringinn,, osfrv


welcome to the REAL E30 world :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Dec 2013 00:05 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 23. May 2009 19:04
Posts: 700
Alpina wrote:
omar94 wrote:
finnst hann vilja fá of mikið fyrir bara sílsanna. ef ég fæ þetta ekki a einu bretti eða bara stuðaranna hér heima þá stefni ég á að flytja inn allann pakkann ;)


Jæja,,

Gleðileg Jól,,

en svo kemur þetta,,,,,,,

ég held að þú ert ekki með neina vitneskju um ,, hvað og þetta og hitt kostar ungi maður. það alveg á hreinu......

og þetta er alls ekki illa meint

ALLT M///Tech kostar ÓGURLEGA peninga,, nýtt eða notað,, þú ert búinn að vera að auglýsa eftir stuðurum,, hvað eru margir búnir að svara þér,,,,,,, ENGINN

afhverju ætli það sé,, þetta er ekki til og ef þetta er til er þetta ryðgað og haugónýtt ,, eða þá ekki til sölu sökum þess að þetta er ÜBER SJALDGÆFT,, og menn vita betur og eða eru að brúka þetta sjálfir

Það er svona þér til upplýsinga að E30 lauk framleiðslu fyrir 20 árum +,,,,,,,,,,

Að vera rosa spaði og ætla sér að flytja inn og gera og gera ,, ég hreinlega neita að trúa því að þú gerir þér ekki grein fyrir umfanginu og kostnaðinum,, þetta er RISA stórt í ummáli og flutnings-kostnaðurinn er sláandi vs þyngdin,, fyrir utan kaupverðið,, svo eru gjöldin,, og svo kemur það versta,, það er næstum of algengt að seljandi nenni ekki að senda til Íslands :cry:

Besta ráðið sem ég get gefið þér,, og ég er nokkuð viss um að aðrir E30 eigendur ,, fyrr og nú séu sammála mér

keyptu þér ÓRYÐGAÐANN góðann E30,, það er odýrasta lausnin sem til er,, og slíkur bíll er varla til sölu hérlendis í augnablikinu.., en hver veit

Mitt mat er að ef á að fá sér E30,, þá er 325 ALLTAF bestu kaupin,, mesta aflið,, sterkasta kramið,, diskar allann hringinn,, osfrv


welcome to the REAL E30 world :thup:


Þetta er einmitt ástæðan fyrir þvi að eg vilji helst kaupa þetta allt a eini bretti. Ekkert cool að vera bara með silsanna ;)

_________________
BMW E31 850Ci "91
BMW E46 328i "99


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Dec 2013 00:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
omar94 wrote:

Þetta er einmitt ástæðan fyrir þvi að eg vilji helst kaupa þetta allt a eini bretti. Ekkert cool að vera bara með silsanna ;)


Það liggur við að það sé best að kaupa RHD E30 frá UK,, til að fá sem mest fyrir peninginn

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Dec 2013 00:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Alpina wrote:
omar94 wrote:

Þetta er einmitt ástæðan fyrir þvi að eg vilji helst kaupa þetta allt a eini bretti. Ekkert cool að vera bara með silsanna ;)


Það liggur við að það sé best að kaupa RHD E30 frá UK,, til að fá sem mest fyrir peninginn

RHD er asnalegt.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Dec 2013 00:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
srr wrote:
Alpina wrote:
omar94 wrote:

Þetta er einmitt ástæðan fyrir þvi að eg vilji helst kaupa þetta allt a eini bretti. Ekkert cool að vera bara með silsanna ;)


Það liggur við að það sé best að kaupa RHD E30 frá UK,, til að fá sem mest fyrir peninginn

RHD er asnalegt.



:rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh: :troll:

Menn að fá sér :?: :idea:

það er fínt í varahluti

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Dec 2013 01:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Svona lagað er ekki á hverju strái lengur.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Dec 2013 02:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Mazi! wrote:
Svona lagað er ekki á hverju strái lengur.


Það er akkúrat málið

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Dec 2013 06:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Alpina wrote:
Mazi! wrote:
Svona lagað er ekki á hverju strái lengur.


Það er akkúrat málið


Hvað er annars mystery verðmiðinn á þessum silsaplöstum...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group