bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 21:54

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 15. Jun 2004 18:31 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 08. Mar 2004 20:05
Posts: 188
Location: Ísland
ohhh núna lýst mér ekki á þetta.. ég var að þrífa bílinn í dag og þegar ég var búinn .. þá tók ég eftir því að það var eitthvað að það kom "check low beam lights" og ég svona ... neiiiiiii ekki núna.. og núna þá er ég eineygður á xenon og ég hef heyrt að þetta séi roooosalega dýrt.. ég veit ekki hvar eða hvernig ég á að skipta um þetta, ef þið hafið info um svona xenon dæmi þá þætti mér vænt um að fá upplýsingar :( er komið soldið vonleysi í kallinn um þessa ferð norður á 17.júní. Endilega commenta.

_________________
BMW e39 540i


http://members.cardomain.com/ramrecon


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Jun 2004 19:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ný pera,,,,,15-20 þús :naughty:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Jun 2004 20:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Er ekki snidugt ad tala vid B&L og veifa Kraftskortinu.

Smá info:
http://www.eur.lighting.philips.com/int_en/cons/segments/car/products/xenon/types.html

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Jun 2004 20:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Dr. E31 wrote:
Er ekki snidugt ad tala vid B&L og veifa Kraftskortinu.

Smá info:
http://www.eur.lighting.philips.com/int_en/cons/segments/car/products/xenon/types.html


Ég myndi halda það, þetta er til þar en ég man ekki hvað peran kostar, get athugað það í fyrramálið.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Jun 2004 21:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
úff dýrt fyrir eina peru :( Hvernig er svo endingin á einu svona stykki ? :x

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Jun 2004 21:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gunnar wrote:
úff dýrt fyrir eina peru :( Hvernig er svo endingin á einu svona stykki ? :x


Mjög ,,góð,,

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Jun 2004 09:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Peran kostar 17.218 kr. en með BMWKraftsafslætti kostar hún 15.496 kr.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Jun 2004 10:33 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 08. Mar 2004 20:05
Posts: 188
Location: Ísland
núna var ég að komast að því sko að það er ekki pera sem er farin...... heldur eru það háspennu keflið þarna.. litli kassinn sem er með xenon dæminu, ég var að athuga þetta og tók hann úr og skoðaði og báðir eru ónýtir :evil: þetta þarf að koma akkurat núna fyrir bíladaga.. alveg er ég rosalega heppinn :evil: hafiði hugmynd um hvað svona kostar ? mig er farið að verkja soldið í budduna núna.

_________________
BMW e39 540i


http://members.cardomain.com/ramrecon


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Jun 2004 02:03 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 08. Mar 2004 20:05
Posts: 188
Location: Ísland
já... hérna þetta er komið í lag af einhverjum óskiljanlegum ástæðum en ég held að það hafi komist eitthvað vatn einhverstaðar og gufað síðan upp því núna skína ljósin eins og .... já þau eiga að skína.. just like it never happened ;) werid... anyway ánægður með engin útgjöld á þessu.

_________________
BMW e39 540i


http://members.cardomain.com/ramrecon


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Jun 2004 02:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Tss hver segir að bimmar séu bilanagjarnir? Þeir gera við sig sjálfir!!!!!!! :wink:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Jun 2004 13:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Í tölvubransanum kallast svona H.Í.L. :lol:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Jun 2004 15:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Hvað þýðir H.Í.L.?

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Jun 2004 15:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
ramrecon wrote:
núna var ég að komast að því sko að það er ekki pera sem er farin...... heldur eru það háspennu keflið þarna.. litli kassinn sem er með xenon dæminu, ég var að athuga þetta og tók hann úr og skoðaði og báðir eru ónýtir :evil: þetta þarf að koma akkurat núna fyrir bíladaga.. alveg er ég rosalega heppinn :evil: hafiði hugmynd um hvað svona kostar ? mig er farið að verkja soldið í budduna núna.


Ef að boxið fer------->> er það nær öruggt að það fari fyrst farþegameginn,,,??? afhverju == jú loft inntaksboxið skyggir á //hindrar kælinguna í kringum startara únitið á XENON :x

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group