bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 10:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 43 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Fri 20. Dec 2013 18:01 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
Kominn í lag :thup:
Reyndist vera raki í bensíntanknum, enn þó var gott að ég skipti um bensínsíuna, því hún var gjörsamlega pökkuð !

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Dec 2013 18:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
thorsteinarg wrote:
Kominn í lag :thup:

Og hvað var?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Dec 2013 18:16 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
Kíktu aftur :)
Lét hann ganga í alveg klukkutíma, gekk hrikalega lélegann hægagang.
Svo þegar ég var alveg að fara að gefast upp á þessum bíl.
Þá gaf ég inn og hélt bensíngjöfinni á þeim stað, prumpaði sig upp á snúning og rauk svo nálægt limitinu.
Og var fínn eftir það, tók hring á honum, og hann svínvirkar :D

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Dec 2013 19:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
spólar-idda :?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Dec 2013 19:10 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
Angelic0- wrote:
spólar-idda :?:

Jáá...
Líður alveg illa með þessum nöglum að aftan stundum :lol: :lol: :lol: :lol:

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Dec 2013 19:16 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Fri 16. Mar 2012 14:27
Posts: 1323
stupid að vera með nagladekk á afturhjóladrifnum bíl ef menn hafa gaman af því að slæda

_________________
BMW e46 320d Touring - Winterbeater


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 21. Dec 2013 23:29 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
Ókei hann lætur enn svona.. Fyllti hann áðann, setti ísvara..
Lét hann ganga í svona einn og hálfann tíma, ekkert gerðist.
Gæti verið að ég hafi fengið lélega bensíndælu hjá TB ?

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 22. Dec 2013 15:50 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 27. Jun 2006 21:49
Posts: 75
Skrúfaðu úr honum öll háspennukeflin og athugaðu hvort vatn eða olía leynist í kertagötum.

_________________
BMW E39 540 '96
M.Benz 300CE '88
M.Benz 190E 1.8


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Dec 2013 00:02 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
Daniel 325 wrote:
Skrúfaðu úr honum öll háspennukeflin og athugaðu hvort vatn eða olía leynist í kertagötum.

Athuga þetta við tækifæri þegar ég kem bílnum inn.

Var aðeins að surfa á google og fann þennann þráð.
http://forums.eurocca.net/showthread.ph ... real-rough
Þetta lýsir sér NÁKVÆMLEGA einsog minn, fyrir utan bensínlekann.
Tók eftir því að það var mjög erfitt að bremsa þegar ég kveikti á honum um daginn, og þurfti því einnig að nota handbremsuna.
í reply nr #6 fann hann vandamálið, enn ég fór út og tékkaði hjá mér, þá sá ég ekkert í fljótu bragði, var reyndar ekki alveg viss hvar þetta er sem hann er að tala um.
Lumar eitthver á skárri mynd enn frá Realoem ?

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Dec 2013 00:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
thorsteinarg wrote:
Daniel 325 wrote:
Skrúfaðu úr honum öll háspennukeflin og athugaðu hvort vatn eða olía leynist í kertagötum.

Athuga þetta við tækifæri þegar ég kem bílnum inn.

Var aðeins að surfa á google og fann þennann þráð.
http://forums.eurocca.net/showthread.ph ... real-rough
Þetta lýsir sér NÁKVÆMLEGA einsog minn, fyrir utan bensínlekann.
Tók eftir því að það var mjög erfitt að bremsa þegar ég kveikti á honum um daginn, og þurfti því einnig að nota handbremsuna.
í reply nr #6 fann hann vandamálið, enn ég fór út og tékkaði hjá mér, þá sá ég ekkert í fljótu bragði, var reyndar ekki alveg viss hvar þetta er sem hann er að tala um.
Lumar eitthver á skárri mynd enn frá Realoem ?



Image

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Dec 2013 00:18 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
Er þetta þetta stykki sem ég er buinn að merkja inná myndinna hér fyrir neðan ?
Image

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Last edited by thorsteinarg on Mon 23. Dec 2013 00:23, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Dec 2013 00:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
thorsteinarg wrote:
Er þetta þetta stykki sem ég er buinn að merkja inná myndinna hér fyrir neðan ? Fann ekki stærri mynd
Neih
Hitt er hinu megin á soggreininni.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Last edited by srr on Mon 23. Dec 2013 00:25, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Dec 2013 00:24 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
Já merkti um vittlaust, setti inn nýja mynd, er þetta ekki það sem talað var um í þræðinum ?

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Dec 2013 00:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
thorsteinarg wrote:
Já merkti um vittlaust, setti inn nýja mynd, er þetta ekki það sem talað var um í þræðinum ?

Neih
Sýnist þetta fara inn í gatið þarna undir soggreininni
Image

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Last edited by srr on Mon 23. Dec 2013 00:27, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Dec 2013 00:27 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
srr wrote:
thorsteinarg wrote:
Er þetta þetta stykki sem ég er buinn að merkja inná myndinna hér fyrir neðan ? Fann ekki stærri mynd
Neih
Hitt er hinu megin á soggreininni.

Ah er þetta undir hlífinni í miðjunni ? Sé þetta núna á realoem myndinni að ég horfði vittlausu meginn :roll:

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 43 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group