bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 06:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: E 36 328 Touring 1998
PostPosted: Thu 19. Dec 2013 02:57 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. May 2013 22:41
Posts: 49
Skellti mér á þennan um daginn.

Þeta er sem sagt 328ia Touring sem Skúli srr flutti inn

Framleiddur 24. júní 1998.
Sjálfskiptur
M52B28 mótor, 192hö.
Blár að lit, Orientblau Metallic
RHD, stýrið hægra megin

Nokkuð vel búinn bíll, meðal annars
Dráttarkrókur
Ljós leðurinnrétting
M sport leðurstýri
Rafmagn í öllum rúðum
On board computer
Air condition loftkæling

Hér er linkur frá því að Skúli flutti hann inn. Vona að það sé í lagi :)
viewtopic.php?f=5&t=57764&hilit=e+36+touring

Tekinn í smá þrif session og bónaður létt, ekki veitti af! Var ekki til bónhúð á þessu, og þarna sér maður glitta í nýju rimmurnar sem ég verslaði undir hann 8)
Tók og þreif leðrið alveg gífurlega og bar næringu á það :D

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image


Það sem amar að bílnum er að það þyrfti að skipta um annað frambretti, komið ljótt ryð og eitthver ákvað að kreppu lækka hann og er hann á skornum gormun :evil: og svo er krabbamein byrjað að láta vita af sér í skotthlera og er þessi fína dæld á honum líka. Svo vantar annað spegil coverið

Svo var hann á renni sléttum sumardekkjum að aftan þegar ég fæ hann og ég byrja á því að kaupa á hann vetrardekk og aðra skó 8)

Mér finnst þetta fínasti bíll fyrir utan skornu gormana en það verður vonandi lagað fljótlega.

Planið er að:

Skipta um frambretti og mála það
Laga eða skipta um skotthlerann og mála hann
Skipta um gorma
Redda spegil coveri og mála
Gera hann fínan og góðan bíl aftur :D

Læt þetta duga í bili, reyni að uppfæra eitthvað á næstunni.

_________________
BMW E36 328i Touring 1998 Daily

BMW E30 3xx Design Edition Touring 1993 Projectið

BMW 540i 1997 Seldur


Last edited by SpeedFreak on Mon 23. Dec 2013 23:26, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 19. Dec 2013 05:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Vonandi verður þetta góður bíll aftur hjá þér!

Þegar hann kom til landsins var þetta eitt þæginlegasta eintak af E36 sem ég hef nokkurn tíman setið í. Hann varð algjör haugur nánast um leið og Skúli seldi hann :(

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 19. Dec 2013 11:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Haugur ?

Hvað gerðist ?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 19. Dec 2013 12:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Mazi! wrote:
Haugur ?

Hvað gerðist ?


Samansafn af misgáfulegum eigendum...

Priority 1 er að laga þetta púst myndi ég segja... 4 númerum of raspy nóta...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 19. Dec 2013 23:40 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 22. Nov 2013 23:50
Posts: 71
Location: Hafnarfjörður
flottur hjá þér :)


Team Touring :lol: :lol: :lol:

_________________
e30 touring 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Dec 2013 13:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Mar 2009 22:09
Posts: 2654
Location: Keflavik
hey það var ekkert á þessu þegar ég skipti honum út fyrir GrandCherokee með litla Gæja!
Og nei þetta hefur aldrei verið neitt drauma best farinn e36!!
þetta er bara e36 með styrið vtlausa megin!

_________________
e34 "M5" Nauticgrun
BMW X5 4,4i sport
e34 525T TDS Brokatrot
e32 740i Calypsorot


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Dec 2013 16:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Bartek wrote:
hey það var ekkert á þessu þegar ég skipti honum út fyrir GrandCherokee með litla Gæja!
Og nei þetta hefur aldrei verið neitt drauma best farinn e36!!
þetta er bara e36 með styrið vtlausa megin!


Bíllinn var fínn þegar að hann fór frá þér fyrir utan fjöðrunina og beygluna á skottlokinu... og já demparana á skottlokinu...

Það er það sem að á eftir fór sem að gerði þennan bíl ruslaralegan...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Dec 2013 16:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Hann var góður þegar ég átti hann. Punktur.

Hafið engar áhyggjur, ég kem með annan svona bráðlega :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Dec 2013 19:03 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Mar 2011 19:34
Posts: 698
Heeey þegar ég átti hann....


wait a minute...

_________________
BMW E36 323i 1996 [LX-562]
-------Seldir------
BMW E36 325i 1991 [ZL-501] Kókó
BMW E36 320i 1996 [LX-562] Seldur eeeeen keyptur aftur :)
BMW E36 320i 1997 [VF-589] Fór í köku því miður
BMW E36 316i 1992 [ZY-749] Haugur sem ég sé ekkert eftir..


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Dec 2013 19:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
AronT1 wrote:
Heeey þegar ég átti hann....


wait a minute...


Ert þú dvergurinn sem að Bartek talar um :lol: :?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Dec 2013 23:45 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Mar 2011 19:34
Posts: 698
Angelic0- wrote:
AronT1 wrote:
Heeey þegar ég átti hann....


wait a minute...


Ert þú dvergurinn sem að Bartek talar um :lol: :?:



Hahahah

Image

_________________
BMW E36 323i 1996 [LX-562]
-------Seldir------
BMW E36 325i 1991 [ZL-501] Kókó
BMW E36 320i 1996 [LX-562] Seldur eeeeen keyptur aftur :)
BMW E36 320i 1997 [VF-589] Fór í köku því miður
BMW E36 316i 1992 [ZY-749] Haugur sem ég sé ekkert eftir..


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 24. Dec 2013 00:04 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. May 2013 22:41
Posts: 49
Ég geri þennan góðann strákar mínir ;) Verst er að vera með 2 bimma sem maður ætlar að gera góða, valkvíði hvorn maður eyðir peningum í í þetta skiptið :?

_________________
BMW E36 328i Touring 1998 Daily

BMW E30 3xx Design Edition Touring 1993 Projectið

BMW 540i 1997 Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 24. Dec 2013 00:18 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
[quote="SpeedFreak"]Ég geri þennan góðann strákar mínir ;) Verst er að vera með 2 bimma sem maður ætlar að gera góða, valkvíði hvorn maður eyðir peningum í í þetta skiptið :?[/quote


E30 Touring á forgangi 1 og 2 og 3 8)

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 24. Dec 2013 11:38 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 22. Nov 2013 23:50
Posts: 71
Location: Hafnarfjörður
Yellow wrote:
SpeedFreak wrote:
Ég geri þennan góðann strákar mínir ;) Verst er að vera með 2 bimma sem maður ætlar að gera góða, valkvíði hvorn maður eyðir peningum í í þetta skiptið :?[/quote


E30 Touring á forgangi 1 og 2 og 3 8)

X2

_________________
e30 touring 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 24. Dec 2013 13:21 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. May 2013 22:41
Posts: 49
Það er nú nokkuð til í því :D
Spurning hvort maður æti ekki að fara að drífa í því að gera þráð um e30

_________________
BMW E36 328i Touring 1998 Daily

BMW E30 3xx Design Edition Touring 1993 Projectið

BMW 540i 1997 Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group