bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 10:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 43 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Sat 14. Dec 2013 12:17 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
Er með E36 325i, þetta lýsir sér svona.
Í morgun þegar ég ætlaði að starta honum, fer hann i gang, enn helst ekki i gangi, get þó haldið honum i gangi með þvi að pumpa bensingjöfinna. Einnig er gangurinn i honum eitthvað skrýtinn þegar ég pumpa hana, prumpar frekar mikið..
Virkaði vel í gærkvöldi, enn lætur svona leiðinlega núna. Öll vökva og olíumál í lagi.
Þetta er ekki bensindælan veit ég því hún er ný.
Var reyndar að setja púst undir hann i gærkvöldi, með hvarfakút, og pústið var buið að vera úti i 3 daga i snjonum og svoleiðis.
Ætli pústið sé að kæfa vélina ? Allt frosið i hvarfanum ?
Allar hugmyndir eru vel þegnar !

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Last edited by thorsteinarg on Mon 06. Jan 2014 22:30, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Dec 2013 12:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
getur alveg verið að pústið sé að valda þessu

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Dec 2013 13:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Stíflaður hvarfi ? eða allt frosið , myndi prófa setja hann inn í bílskúr eða fara með hann eitthvers staðar þar sem er hiti og leyfa honum að standa þar í nokkra tíma og prófa svo að starta honum.

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Dec 2013 16:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Bensínsía??
Pústið kemur undan RL-K40, sem var nota bene mjög vel gangfær án gangtruflana með þessu pústi.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Dec 2013 16:53 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
Gæti verið að allt sé frosið í pústinu, því það stóð uti í nokkra daga. Og gæti hafa komist vatn inní það. Svo var hann úti í nótt og vildi ekki taka við sér, pústið var komið undir um 10 í gærkvöldi.
Myndi ég ekki hafa fundið það með smá fyrirvara ef þetta væri bensinsía ? Byrja að koka og svo myndi hann enda svona ?

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Dec 2013 16:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
thorsteinarg wrote:
Gæti verið að allt sé frosið í pústinu, því það stóð uti í nokkra daga. Og gæti hafa komist vatn inní það. Svo var hann úti í nótt og vildi ekki taka við sér, pústið var komið undir um 10 í gærkvöldi.
Myndi ég ekki hafa fundið það með smá fyrirvara ef þetta væri bensinsía ? Byrja að koka og svo myndi hann enda svona ?

Í svona miklu frosti og er búið að vera undanfarnar 2 vikur þá er mjög algengt að óhreinindi sem eru í síunni (ásamt raka í bensíntanki etc), hreinlega frjósi í síunni.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Dec 2013 17:06 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
srr wrote:
thorsteinarg wrote:
Gæti verið að allt sé frosið í pústinu, því það stóð uti í nokkra daga. Og gæti hafa komist vatn inní það. Svo var hann úti í nótt og vildi ekki taka við sér, pústið var komið undir um 10 í gærkvöldi.
Myndi ég ekki hafa fundið það með smá fyrirvara ef þetta væri bensinsía ? Byrja að koka og svo myndi hann enda svona ?

Í svona miklu frosti og er búið að vera undanfarnar 2 vikur þá er mjög algengt að óhreinindi sem eru í síunni (ásamt raka í bensíntanki etc), hreinlega frjósi í síunni.

Ég fer þá á mánudaginn og kaupi MANN olíusíu í Automatic :thup:

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Dec 2013 17:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
thorsteinarg wrote:
srr wrote:
thorsteinarg wrote:
Gæti verið að allt sé frosið í pústinu, því það stóð uti í nokkra daga. Og gæti hafa komist vatn inní það. Svo var hann úti í nótt og vildi ekki taka við sér, pústið var komið undir um 10 í gærkvöldi.
Myndi ég ekki hafa fundið það með smá fyrirvara ef þetta væri bensinsía ? Byrja að koka og svo myndi hann enda svona ?

Í svona miklu frosti og er búið að vera undanfarnar 2 vikur þá er mjög algengt að óhreinindi sem eru í síunni (ásamt raka í bensíntanki etc), hreinlega frjósi í síunni.

Ég fer þá á mánudaginn og kaupi MANN olíusíu í Automatic :thup:

Mæli samt með að nota bensínsíu sem bensínsíu :thup:
Ég skipti um bensínsíu í mínum e36 328 touring í fyrra. Sían kostaði um 4-5 þúsund kr í N1.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Dec 2013 17:21 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
srr wrote:
thorsteinarg wrote:
srr wrote:
thorsteinarg wrote:
Gæti verið að allt sé frosið í pústinu, því það stóð uti í nokkra daga. Og gæti hafa komist vatn inní það. Svo var hann úti í nótt og vildi ekki taka við sér, pústið var komið undir um 10 í gærkvöldi.
Myndi ég ekki hafa fundið það með smá fyrirvara ef þetta væri bensinsía ? Byrja að koka og svo myndi hann enda svona ?

Í svona miklu frosti og er búið að vera undanfarnar 2 vikur þá er mjög algengt að óhreinindi sem eru í síunni (ásamt raka í bensíntanki etc), hreinlega frjósi í síunni.

Ég fer þá á mánudaginn og kaupi MANN olíusíu í Automatic :thup:

Mæli samt með að nota bensínsíu sem bensínsíu :thup:
Ég skipti um bensínsíu í mínum e36 328 touring í fyrra. Sían kostaði um 4-5 þúsund kr í N1.

Hvernig fór ég að því að rugla þessu saman... haha :roll:

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Dec 2013 19:55 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
Finnst samt svo skrítið ef þetta er bara bensinsía.. Því ég setti pústið undir Í GÆR, og svo startar hann ekki daginn eftir ? Það er buið að vera almennilegt frost nú í um það bil 2 vikur einsog skúli segir.
Ég veðja á pústið..
Hvernig hreinsar maður svona púst ? Skera, hreinsa, sjóða ?

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Dec 2013 21:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
losar það og testar?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Dec 2013 22:27 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
gstuning wrote:
losar það og testar?

Það verður væntanlega gert :)
Alltaf gott samt að vita hvernig þetta er hreinsað, þegar ég losa það, þá get ég gert það í leiðinni ef pústið er að valda þessu.

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. Dec 2013 21:36 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
srr wrote:
Bensínsía??
Pústið kemur undan RL-K40, sem var nota bene mjög vel gangfær án gangtruflana með þessu pústi.

Það er þá komið á hreint að pústið er ekki að valda þessu. Mjög líklega þá bensinsía einsog þú segir.
Kaupi hana og skipti um á morgun :D

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 18. Dec 2013 20:43 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
Bíllinn breyttist ekkert við skipti á síunni, enn þó var gamla vel stífluð, reyndi að blása í gengum hana, en ekkert gerðist.
Dettur eitthverjum eitthvað annað í hug ?
Gæti allt draslið verið stíflað ?

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 19. Dec 2013 09:03 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 28. Jul 2011 13:34
Posts: 52
ísvara í bensíntank, fyllann

inni í hita yfir nótt

viss um að bensíndæla virki

öndun á tanki/bakalögn

önnur sía á leiðinni/ óhreinindi í tanki

aflofta innsprautunarkerfi

loftsía stífluð

lekar á soghlið

rétt tengdir O2 skynjarar

háspennukefli, ath neista

kaldræsirofi/skynjari

yfirþrýstiventill á bensínlögn

_________________
Jón Ingi
s. 692 1212


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 43 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group