bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 20:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 10. Dec 2013 22:40 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Feb 2013 09:01
Posts: 104
Sælir

Fékk í hendurnar rosalega snotur rafmagns-leðursæti úr 2005 Legacy, og því minn E46 er með manual tausætum ætla ég að setja þessi í, eða allavega sjá hvernig það gengur, þau eru svipað stór.

Einhver hérna sem hefur prófað að mixa stólum milli tegunda? Eða er með link á einhvern þráð þar sem það er gert, bara fá smá insight..

Veit ég gæti bara sett e46 sæti í hann en þessi fékk ég frítt og er spenntur að sjá hvernig þetta kemur út

_________________
E39 530i 2003 Mtech [BARNEY]

E53 X5 3.0d 2002 (Seldur)
E60 545i 2004 (Seldur)
E46 318i 2002 (Seldur)
E36 318i 1994 (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 11. Dec 2013 00:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
:? myndi ekki mæla með þessu, þú ert með það nýlegan bíl og þú ert líklegast ekki að fara geta notað orginal festingarnar þannig þú munt þurfa mixa nýjar, miklu auðveldara að útvega E46 sæti á góðum díl en ef þér er skítsama um þennan bíl þá bara go for it :thup:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 11. Dec 2013 00:16 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Feb 2013 09:01
Posts: 104
BMW_Owner wrote:
:? myndi ekki mæla með þessu, þú ert með það nýlegan bíl og þú ert líklegast ekki að fara geta notað orginal festingarnar þannig þú munt þurfa mixa nýjar, miklu auðveldara að útvega E46 sæti á góðum díl en ef þér er skítsama um þennan bíl þá bara go for it :thup:


Er með súbban heilann hjá mér þannig ég ríf festingarnar bara úr honum, hjola samt ekkert i þetta an þess að mæla þetta ut og skoða þetta betur fyrst

_________________
E39 530i 2003 Mtech [BARNEY]

E53 X5 3.0d 2002 (Seldur)
E60 545i 2004 (Seldur)
E46 318i 2002 (Seldur)
E36 318i 1994 (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 11. Dec 2013 01:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
endar eflaust með air bag ljós.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 11. Dec 2013 01:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Fyrst að þetta eru leðursæti og fínheit er þá ekki alveg málið að finna bara flotta E46 stóla og ath hvort hann/hún vilji ekki bara skipta við þig?

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 11. Dec 2013 06:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Hvaða heilbrigði einstaklingur sem að á E46 með heilum og flottum sportsitze t.d. myndi fara að skipta þeim út fyrir legacy stóla :?:

Það er allskonar shit sem að spilar inní, sprengibúnaður á beltunum, seat occupancy detector... ýmislegt...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 11. Dec 2013 15:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
taka þetta í 2 skrefum:

1. selja subaru sæti
2. kaupa e46 sæti

QED

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 11. Dec 2013 20:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Og eiga svo bara að vera E46 tausæti aftur í?
Það er svo allt rangt við þetta að mig hreinlega langar að sjá þetta gerast :lol:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 12. Dec 2013 06:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
///MR HUNG wrote:
Og eiga svo bara að vera E46 tausæti aftur í?
Það er svo allt rangt við þetta að mig hreinlega langar að sjá þetta gerast :lol:


:thup:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group