bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 22:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: e28 m5 á íslandi
PostPosted: Sun 08. Dec 2013 15:31 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 02. Oct 2011 15:29
Posts: 180
Er til, eða hefur einhverntíman verið til e28 m5 á íslandi?

_________________
1987 518i bsk "special edition" e28, daily driver
1991 735i ssk e32
1989 730i bsk e32, RIP
1987 730i e32 "Trausti Hrausti"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e28 m5 á íslandi
PostPosted: Sun 08. Dec 2013 15:37 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Fri 16. Mar 2012 14:27
Posts: 1323
Minnir að það hafi verið til e28 með swöppuðum m5 mótor og öllu tilheyrandi

_________________
BMW e46 320d Touring - Winterbeater


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e28 m5 á íslandi
PostPosted: Sun 08. Dec 2013 15:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Ekki WBS eintak nei.
Sæmi flutti inn E28 520 sem var búið að swappa í M88 og setja á allt mtech kittið.
Hann er búinn rare Alpina sætum líka :thup:

En eftir að hafa verið geymdur á versta stað fyrir svona bíl,,,,,þá hefur ýmislegt farið niður á við.
Búið að spenna upp skottlokið og skemma það ásamt afturgafli. Stela afturljósum, aftursvuntu ofl.
Alpina sætin farin að mygla og fleira miður :argh:

Eftir því sem ég best veit hefur hann aldrei farið á númer hérlendis.
M88 vélin er inn í skúr hjá honum, það var eitthvað að hrjá hana.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e28 m5 á íslandi
PostPosted: Sun 08. Dec 2013 17:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Var M88 í þessum bíl ?? ekki S38B36 ??

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e28 m5 á íslandi
PostPosted: Sun 08. Dec 2013 18:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
Var M88 í þessum bíl ?? ekki S38B36 ??

Já hann var með M88 en minnir að það hafi brotnað ventill á 1 cyl þannig að S38B38 með öllu dótinu af M88 fer utan á S38 fer oní hann einhverntímann

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e28 m5 á íslandi
PostPosted: Mon 09. Dec 2013 01:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
srr wrote:
Ekki WBS eintak nei.
Sæmi flutti inn E28 520 sem var búið að swappa í M88 og setja á allt mtech kittið.
Hann er búinn rare Alpina sætum líka :thup:

En eftir að hafa verið geymdur á versta stað fyrir svona bíl,,,,,þá hefur ýmislegt farið niður á við.
Búið að spenna upp skottlokið og skemma það ásamt afturgafli. Stela afturljósum, aftursvuntu ofl.
Alpina sætin farin að mygla og fleira miður :argh:

Eftir því sem ég best veit hefur hann aldrei farið á númer hérlendis.
M88 vélin er inn í skúr hjá honum, það var eitthvað að hrjá hana.


Hann er að detta í uppgerð. Það var reynt að stela af honum þessu dóti en ég er búinn að fá það aftur og bætur fyrir skemmdirnar sem voru unnar á honum. Ég hef nú ekki séð að sætin séu farin að mygla, það er eitthvað nýtt!

En jú, það var M88 í bílnum. Heddið skemmt en ég á annað hedd og allt til að græja þetta.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e28 m5 á íslandi
PostPosted: Mon 09. Dec 2013 01:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Sælinú ?

Komstu að því hverjir gengu á bílinn Sæmi ?

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e28 m5 á íslandi
PostPosted: Mon 09. Dec 2013 02:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Angelic0- wrote:
Sælinú ?

Komstu að því hverjir gengu á bílinn Sæmi ?


Jájá, ég fann það út örskömmu eftir að það var farið í hann á sínum tíma.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e28 m5 á íslandi
PostPosted: Tue 10. Dec 2013 20:24 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Sep 2006 22:15
Posts: 710
saemi wrote:
Angelic0- wrote:
Sælinú ?

Komstu að því hverjir gengu á bílinn Sæmi ?


Jájá, ég fann það út örskömmu eftir að það var farið í hann á sínum tíma.

Einhverjir góðkunningjar lögreglunnar?

_________________
BMW 735i E32
Subaru 1800 Turbo Yoda


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e28 m5 á íslandi
PostPosted: Tue 10. Dec 2013 21:26 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
Það væri gaman að sjá myndir af þessum bíl :wink:

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e28 m5 á íslandi
PostPosted: Wed 11. Dec 2013 05:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Orri Þorkell wrote:
saemi wrote:
Angelic0- wrote:
Sælinú ?

Komstu að því hverjir gengu á bílinn Sæmi ?


Jájá, ég fann það út örskömmu eftir að það var farið í hann á sínum tíma.

Einhverjir góðkunningjar lögreglunnar?


Nei, nýr spjallverji sem fór út á ranga braut

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e28 m5 á íslandi
PostPosted: Wed 11. Dec 2013 07:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Batnandi mönnum er best að lifa,

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group