bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 22:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: Týndur lykill?
PostPosted: Mon 09. Dec 2013 14:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Það var verið að gera áhugaverða könnun á verði á nýjum lyklum.

http://www.mbl.is/bill/frettir/2013/12/ ... billyklum/

Í mörgum tilfellum er hægt að fá kóðaða lykla hjá öðrum lásasmiðum en umboðinu.
Munar í mörgum tilfellum tugi þúsunda kr.

Mæli með að menn kanni hjá lásasmiðunum áður en ráðist er í að panta nýtt hjá umboðunum.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Týndur lykill?
PostPosted: Tue 10. Dec 2013 08:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Ég mæli ekki með því þarsem það er erfitt og í mörgum tilvikum ógerlegt
Þeir hafa verið að setja bíla í deadlock í nokkra daga með sínum ævintýrum
BMW eru einu lyklarnir t.d. frá BL sem koma forkóðaðir frá framleiðanda og þurfa því ekki kóðun við bílinn í gegnum tölvu.
Þú getur labbað útur BL og sett bílinn þinn strax í gang á neins tölvuvesens.

IMO myndi ég ekki taka áhættuna.

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Týndur lykill?
PostPosted: Tue 10. Dec 2013 14:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
bErio wrote:
Ég mæli ekki með því þarsem það er erfitt og í mörgum tilvikum ógerlegt
Þeir hafa verið að setja bíla í deadlock í nokkra daga með sínum ævintýrum
BMW eru einu lyklarnir t.d. frá BL sem koma forkóðaðir frá framleiðanda og þurfa því ekki kóðun við bílinn í gegnum tölvu.
Þú getur labbað útur BL og sett bílinn þinn strax í gang á neins tölvuvesens.

IMO myndi ég ekki taka áhættuna.


Neyðarþjónustan færði einfaldlega kóða úr einum lykli í annan hjá mér fyrir mörgum árum síðan, þá var ekkert mál að fá skurðarnúmer fyrir UU-454...

En í dag er ógerlegt að fá skurðarnúmer fyrir BMW bíla með kóðaða lykla... skvt, Sævari amk

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Týndur lykill?
PostPosted: Thu 12. Dec 2013 12:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Mér finnst þetta ekki borga sig þar sem þetta eru bara einhverjir kína lyklar , forljótir og spurning með endingunar.
Tíglalyklarnir munar þetta bara einhverjum 10.000 kalli sem mér finnst bara of lítið , þetta þyrfti að vera hræódýrt svo maður myndi fara í þetta.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Týndur lykill?
PostPosted: Thu 12. Dec 2013 18:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Ég er með tíglalykil sem að kostaði 3.700kr og hann virkar fínt... hehe en hann er reyndar á bíl sem að þurfti ekki að kóða :lol:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group