bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 21:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 18. Jun 2004 17:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
Blessaðir....ég tók einhverjum kipp um daginn og ákvað að gera bílinn svona litlegri :wink: og málaði þar með ventlalokið og síðan bremsudælurnar en þar sem ventlalokið er komið á síðuna fannst mér það alveg tímabært að skella myndum af bremsudælunum....

áður....
Image

grunna....
Image
eftir....
Image

Image

Image

og hinum meginn....

Image

Image

Image

þetta er bara helv. flott átti reyndar engan annan lit en þetta er samt töff....eriggi?

kv.BMW_Owner :burn:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Jun 2004 17:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Flott jú, guli skoðunarmiðinn ekki jafn flottur :twisted:

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Jun 2004 17:53 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Töff.
En vantar ekki bremsudælu spennuna öðrumegin..? :?

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Jun 2004 19:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
bremsurnar virka ágætlega án þessarar spennu :wink:

kv.BMW_Owner :burn:
p.s þessi skoðunarmiði er 03 út af því að bíllinn var búin að vera ekki á númerum í 1 1/2 ár :wink:

_________________
BMW 528Ia


Last edited by BMW_Owner on Mon 21. Jun 2004 19:23, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Jun 2004 19:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
BMW_Owner wrote:
þarf hún endilega að vera? bremsurnar virka ágætlega án þessarar spennu :wink:




HÁLFv..........

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Jun 2004 20:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
hahahahhahaha

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Jun 2004 20:02 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Bíðum bara þá og sjáum hvað skeður.... :wink:
Samt er örruglega skemmtilegra að fara í B&L,og kaupa þetta á smá $$$... get ekki trúað því að þetta kosti það mikið. :)

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Jun 2004 12:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
hey mí nónó vott this dús só þis dónt boðer mí!! en samt ég er einginn bremsusérfræðingur en segðu mér bara hvað´hún gerir áður en dótið hrinur bara sem á eftir að kosta mig meiri$$$$!!!!

kv.BMW_Owner :burn:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Jun 2004 13:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Ég giska á að þessi spenna kosti 670kr í B&L.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Jun 2004 20:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Þessi spenna kemur í veg fyrir að klossinn liggi utan í disknum.

Þú kemst alveg upp með að hafa þetta svona, en þú slítur klossunum og disknum MUN fyrr og skakkt.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Jun 2004 01:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
okí dóki gott að vita þetta ég smelli mér þá bara á eina svona niðrí B og l og skelli þessu á :wink:

kv.BMW_Owner :burn:

p.s er ekki hægt að fá svona niðrí start eða tb?

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Jun 2004 01:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
afsakið en.... HVAÐ ERTU AÐ HUGSA DRENGUR?!?! :roll:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jun 2004 09:01 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 09:42
Posts: 573
Location: 700 Egilsstaðir
Haffi wrote:
afsakið en.... HVAÐ ERTU AÐ HUGSA DRENGUR?!?! :roll:


hehe.....vertiggi með þessi leiðindi, notum heldur spjallið til að segja honum hvað betur megi fara og hvernig, í staðinn fyrir að kalla hann öllum nöfnum og fara með gamanmál á hans kostnað. :?

Mér finnst þetta gott framtak að hann skuli vera að gera bílinn sætari, þetta er framtak sem fleiri mættu apa eftir honum, þar á meðal er ég.
:D
BMW_owner, spurðu fyrst, framkvæma svo :wink: Því hér á spjallinu ertu með botnlausa viskubrunna eins og Alpina ofl.

Gangi þér vel.

kv. Austmann

_________________
Gsm 841-1460 :naughty:
In the beginning the universe was created. This has made a lot of people angry and been widely regarded as a bad move."

Eina ástæðan fyrir því að Merc eru betri en Bmw er þetta dæmi með helvítis kasettuna hjá Bmw....wtf


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jun 2004 19:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
sælir....eins og ég sagði hér áður þá fékk ég svona kikk um að gera bílinn litlegri og þá meina ég að ég vildi gera þetta á stundinni....en annars vegar þá haffi?....hvað meinarðu ertu að meina að ég hafi ekki séð að spennuna vantaði eða liturinn sucki ? annars vegar þá er ég búin að skella smellunni á og þetta hafði engan mun en samt alltaf gott að hafa hlutina "by the book"..

kv.BMW_Owner :burn:

p.s spurðu mig um allt sem tengist hljómtækjum.eða tölvum og þú færð svarið..en (bremsudótarí) neibbz þar verðurðu að leita annað..

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group