bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 12:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: Græja ryð í botni
PostPosted: Sat 07. Dec 2013 18:32 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Fri 16. Mar 2012 14:27
Posts: 1323
Við hvern tala ég sem sérhæfir sig í að græja ryð í botni VEL?

_________________
BMW e46 320d Touring - Winterbeater


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Græja ryð í botni
PostPosted: Sat 07. Dec 2013 23:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Páll Ágúst wrote:
Við hvern tala ég sem sérhæfir sig í að græja ryð í botni VEL?


Réttingarverkstæði Bjarna og Gunnars ,,, talar við Gunna Bjarna

hann græjaði svona fyrir mig í e34 M5 ,, og ryðvernargæinn sagðist ALDREI hafa séð svona pró viðgerð

Eðal Bjarki kom með hnyttna lýsingu um Gunna........... það er bara ein leið 8) 8) 8) :thup: :thup: :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Græja ryð í botni
PostPosted: Sun 08. Dec 2013 04:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Synd að sá bíll var bara ryðgaður of mikið. Þannig að núna er gólfplatan sem Gunnar Bjarna sauð saman það eina góða við boddíið sem er á leið í pressuna ef það er ekki búið að pressa það :lol:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Græja ryð í botni
PostPosted: Sun 08. Dec 2013 08:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Hvaða M5 er það sem þið eruð að tala um?

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Græja ryð í botni
PostPosted: Sun 08. Dec 2013 12:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Danni wrote:
Hvaða M5 er það sem þið eruð að tala um?


RO 119

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Græja ryð í botni
PostPosted: Sun 08. Dec 2013 13:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Síðan hvenær er RO-119 á leiðinni í pressuna??

Veit ekki betur en að Bubbi hérna í Keflavík eigi hann í dag og sé búinn að vera ausa peningum í hann undanfarið ár :roll:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Græja ryð í botni
PostPosted: Sun 08. Dec 2013 13:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
srr wrote:
Síðan hvenær er RO-119 á leiðinni í pressuna??

Veit ekki betur en að Bubbi hérna í Keflavík eigi hann í dag og sé búinn að vera ausa peningum í hann undanfarið ár :roll:



Þessi bíll er ekkert á leiðinni í pressuna

búið að vægast sagt ausa peningum í hann, mótorinn er ný upptekinn og orðinn gangfær aftur tildæmis.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Græja ryð í botni
PostPosted: Sun 08. Dec 2013 13:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Nei ég fór aðeins skúffuvillt í gær í heilanum. Það er annar M5 sem er á leið í pressuna eða farinn þarna suðurfrá hjá þeim bræðrum.

En það þarf að sjóða svolítið í RO-greyið og henda miklu í hann ef það á að gera hann góðan.

:santa:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Græja ryð í botni
PostPosted: Sun 08. Dec 2013 17:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
saemi wrote:
Nei ég fór aðeins skúffuvillt í gær í heilanum. Það er annar M5 sem er á leið í pressuna eða farinn þarna suðurfrá hjá þeim bræðrum.

En það þarf að sjóða svolítið í RO-greyið og henda miklu í hann ef það á að gera hann góðan.

:santa:


Eini staðurinn sem að þarf að sjóða í hann er undir rafgeymafestingunni, en rafgeymirinn sem að var í honum sprakk og það olli þessari fínu tæringu í gólfinu þarna undir sætinu !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group