bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 20:37

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 06. Dec 2013 18:19 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Sep 2006 22:15
Posts: 710
Þetta er búið að gerast nokkrum sinnum en ég hef alltaf náð að snúa honum á endanum. Núna snýst hann alls ekki, hef sem betur fer aldrei beitt neinu átaki á þetta.
Málið er að núna er ég búinn að taka rofann af svissinum og smyrja pinnann sem skýst inn og út en það breytir engu.
Hef reynt google en fæ alltaf bara eitthvað um að skipta um ignition switch en það er ekki það sem er að plaga þetta heldur svissinn sjálfur.
Er búinn að smyrja inní svissinn og pinnan

svona lítur þetta út þegar rofinn er farinn af
https://www.facebook.com/photo.php?fbid ... =1&theater
og svona er þetta þegar ég reyni að snúa
https://www.facebook.com/photo.php?v=10 ... =2&theater

Er hægt að gera eitthvað annað en að skipta um svissinn?

_________________
BMW 735i E32
Subaru 1800 Turbo Yoda


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 06. Dec 2013 21:28 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 01:11
Posts: 956
Hvernig er lykillinn?
Er hann slitinn(eyddur) á hliðunum alveg efst, við fjarstýringuna?
Það gæti orsakað þetta.. prufaðu að setja hann alveg í og svo toga örlítið til baka og snúa svo.
Ef hann er eyddur við fjarstýringuna, þá fer hann of langt inn

_________________
Kveðja, Eiður
8665409

BMW E30 325i '87 [FCKJDM]
BMW E30 300i '87

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 07. Dec 2013 08:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Lenti í þessu á E36 hjá mér og þá reyndist svissin vera ónýtur,

Ef það reynist vera sama vandamál hjá þér þá myndi ég prófa að heyra í skúla (srr)

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 07. Dec 2013 16:40 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Sep 2006 22:15
Posts: 710
L473R wrote:
Lenti í þessu á E36 hjá mér og þá reyndist svissin vera ónýtur,

Ef það reynist vera sama vandamál hjá þér þá myndi ég prófa að heyra í skúla (srr)


það er líklegt, en mér tókst að snúa honum, hitaði hann aðeins og bankaði í húsið. en ég finn að það er pinnin sem tekur stýrislásinn og opnar fyrir gírskiptinguna sem er stirður. semsagt pinnin sem smellur tilbaka þegar þú tekur lykilinn úr eftir að hann var í gangi

_________________
BMW 735i E32
Subaru 1800 Turbo Yoda


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 07. Dec 2013 17:08 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Sep 2006 22:15
Posts: 710
eiddz wrote:
Hvernig er lykillinn?
Er hann slitinn(eyddur) á hliðunum alveg efst, við fjarstýringuna?
Það gæti orsakað þetta.. prufaðu að setja hann alveg í og svo toga örlítið til baka og snúa svo.
Ef hann er eyddur við fjarstýringuna, þá fer hann of langt inn

prufaði þetta, han virðist bara vera slitinn á raufunum, samt ekki mikið. En sennilega er þetta park/stýrislás pinnanum að kennna

_________________
BMW 735i E32
Subaru 1800 Turbo Yoda


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Dec 2013 08:25 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Sep 2006 22:15
Posts: 710
kíkti á snillingana uppí eðalbílum, hann tók cylinderinn úr fyrir mig og þá sáum við að það er allt í toppstandi nema cylinderinn sjálfur, semsagt eitthvaði í mechaníkinni í honum sem er að klikka því það er járnsvarf í smurningunni sem ég setti í.
kíkti uppí neyðarþjónustu og þeir sögðust geta skipt um innvolsið en þeir þyrftu að fræsa hann í sundur.

_________________
BMW 735i E32
Subaru 1800 Turbo Yoda


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group