Þetta er búið að gerast nokkrum sinnum en ég hef alltaf náð að snúa honum á endanum. Núna snýst hann alls ekki, hef sem betur fer aldrei beitt neinu átaki á þetta.
Málið er að núna er ég búinn að taka rofann af svissinum og smyrja pinnann sem skýst inn og út en það breytir engu.
Hef reynt google en fæ alltaf bara eitthvað um að skipta um ignition switch en það er ekki það sem er að plaga þetta heldur svissinn sjálfur.
Er búinn að smyrja inní svissinn og pinnan
svona lítur þetta út þegar rofinn er farinn af
https://www.facebook.com/photo.php?fbid ... =1&theaterog svona er þetta þegar ég reyni að snúa
https://www.facebook.com/photo.php?v=10 ... =2&theaterEr hægt að gera eitthvað annað en að skipta um svissinn?